Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1970, Blaðsíða 63

Frjáls verslun - 01.01.1970, Blaðsíða 63
FRJALS VERZLUM ea TÆKNINÝJUNGAR: FISKIBÁTAR ÚR TREFJAPLASTI Fiskibátar úr trefjaplasti njóta stöðugt vaxandi vinsælda við norðvesturströnd Bandaríkj anna, þar sem þeir eru notaðir til margs konar fiskveiða, sér í lagi lax- veiða í sjó. Gefast vel. Árið 1959 var byggð- ur einn bátur á svæðinu, úr trefja- plasti, en framleiðslan hefur vax- ið í meira en fjörutíu á ári, 19öa og reiknað er með, að hún verði um hundrað á ári 1972. Hafa bát- arnir gefizt vel á þessum miðum, sem eru erfið, og er því ástæða til að ætla, að þeir geti gefizt vel annars staðar. Skrokkur bátanna er í einu lagi. Þarf því aldrei að gera við planka, aldrei þarf að berja ryð, þeir slá ekki úr sér, aldrei þarf að mála þá og þeir þola betur árekstur í höfnum en bátar úr stáli og timbri. Mikið rúm. Mjög lítið er af bit- um og öðrum hindrunum og því 32 feta bátar, eins og þessi, eru vinsælir á Kyrrahafi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.