Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1970, Page 63

Frjáls verslun - 01.01.1970, Page 63
FRJALS VERZLUM ea TÆKNINÝJUNGAR: FISKIBÁTAR ÚR TREFJAPLASTI Fiskibátar úr trefjaplasti njóta stöðugt vaxandi vinsælda við norðvesturströnd Bandaríkj anna, þar sem þeir eru notaðir til margs konar fiskveiða, sér í lagi lax- veiða í sjó. Gefast vel. Árið 1959 var byggð- ur einn bátur á svæðinu, úr trefja- plasti, en framleiðslan hefur vax- ið í meira en fjörutíu á ári, 19öa og reiknað er með, að hún verði um hundrað á ári 1972. Hafa bát- arnir gefizt vel á þessum miðum, sem eru erfið, og er því ástæða til að ætla, að þeir geti gefizt vel annars staðar. Skrokkur bátanna er í einu lagi. Þarf því aldrei að gera við planka, aldrei þarf að berja ryð, þeir slá ekki úr sér, aldrei þarf að mála þá og þeir þola betur árekstur í höfnum en bátar úr stáli og timbri. Mikið rúm. Mjög lítið er af bit- um og öðrum hindrunum og því 32 feta bátar, eins og þessi, eru vinsælir á Kyrrahafi.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.