Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1972, Side 5

Frjáls verslun - 01.04.1972, Side 5
FRJÁLS VERZLUN 4 TBL. 1972. Sérefni: Ferðalög Aldrei hafa íslendingar getað valið úr jafnfjöl- breyttu úrvali sumar- leyfisferða og nú. Ferðaskrifstofurnar, flugfélög og skipafélög bjóða viðskiptavinunum hverja ferðina annari girnilegri. Hver er ferðin, sem starfsfólk hjá þessum að- ilum mælir með? ísland Eignir lífeYrissjóðanna ........... 8 Erlendir laxveiðimenn ............. 9 Morgunblaðið ..................... 9 Gagnkvœm eignaraðild flugfélag- anna? .......................... 10 Sana á Akureyri ................... 12 Útlönd Efnahagsbandalag Afríkuríkja . 13 Fiat og samkeppnin frá A.-Evrópu.... 16 Greinar og viðtöl Viðtal við Magnús Jónsson .... 21 Innanlandsflugið. Grein eftir Svein Hótel Óvíða er hægt að fá á einu bretti upplýsingar um verðlag og þjónustu á gistihúsum úti á landi. Fyrir ferðamanninn og þá, sem fara í viðskiptaerindum út um land í sumar, birtum við yfirlit yfir gististaði í öllum landshlutum. Sœmundsson ..................... 27 Hótel — VeitingasfaSir ........... 33 Ráðstefnur á íslandi ............. 37 íslendingar verða a3 ákveða mark- miðin í ferðamálum ............ 39 Samgöngumál. Rœtt við Hannibal Bílar í bílaframleiðslunni gerast stöðugt fréttir. Við segjum frá framleiðslu Fiat-bíla í ýmsum löndum, skýrum helztu þætti þróunar í bíla- framleiðslu í heiminum, kynnum ,,öryggisbílinn“7 og segjum frá mis- munandi reglum um notkun nagladekkja undir bílum. Valdimarsson .................... 43 Ferðalög. — Ferðin, sem mœlt er með .............................. 53 Hvar á að gista innanlands? ......... 69 Bílar. — Þróun bilaframleiðslu ...... 73 Mismunandi reglur um nagladekk.... 75 Hvað á öryggið að kosta? ............ 77 Um heima og geima ................... 81 Frá ritstjórn ....................... 82 FV 4 1972 5

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.