Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1972, Page 7

Frjáls verslun - 01.04.1972, Page 7
FRJÁLS VERZLUN NR. 4 31. ÁRG. 1972 Tímarit um efnahags-, viðskipta- og atvinnumál. Stofnað 1939. Útgefandi: Frjálst framtak hf. Tímaritið er gefið út í samvinnu við samtök verzlunar- og athafnamanna. Skrifstofa og afgreiðsla: Laugavegi 178. Símar: 82300 — 82302. Auglýsingar, sími: 82440. Framkvæmdastjóri: Jóhann Briem. Ritstjóri: Markús örn Antonsson. Auglýsingastjóri: Geirþrúður Kristjánsdóttir. G'jaldkeri: Þuríður Ingólfsdóttir. Framkvæmdastjóri söludeildar: Sigurður Dagbjartsson. Afgreiðsla: Bergný Guðmundsdóttir. Sigurbjörg Guðjónsdóttir. Prentun: Félagsprentsmiðjan hf. Myndamót: Rafgraf h.f. Áskriftargjald kr. 95.00 á mánuði. Innheimt tvisvar á ári, 570 kr. öll réttindi áskilin varðandi efni og myndir. HÓTEL LOFTLEIÐIR SÍMI 22322 FUNDUR í KVÖLD AÐ HÓTEL LOFTLEIÐUM? Fundur í Reykjavik — og fólkið kemur frá útlöndum, utan af landi eða úr miðbænum — hittist og ræðir málin þar sem aðstaðan er bezt. Hótel Loftleiðir er orðið miðstöð fyrir stærri og smærri fundarhöld og aðrar samkomur í höfuðstaðnúm. Einstaklingar, samtök, stofnanir, félög og fyrirtæki stefna fólki sínu til Hótels Loftleiða, því að þar hafa verið byggðir sérstakir ráðstefnu- og fundarsallr fyrir þá fjölmörgu, sem þurfa að hittast af ýmsu tilefni. Hringið í Hótel Loftleiðir. Víð munum gefa yður allar upplýsingar og aðstoða við undirbúning að hverjum þeim fundi eða öðrum mannfagnaði, sem þér kunnið að standa fyrir. BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 Volkswagen 5 manna v'?ysvefnvagn vty 9manna • Landrover 7manna FV 4 1972 7

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.