Frjáls verslun - 01.04.1972, Page 19
bílum á þessu ári og muni kom-
ast upp í 100.000 bíla á næstu
árum.
TREYSTA Á SÖLU Á
HEIMAMARKAÐI.
ítölsku Fiat-verksmiðjurnar
treysta á aukna eftirspurn eft-
ir bílum á heimamarkaði í Sov-
étríkjunum og öðrum löndum
Austur-Evrópu. Þannig vona
þeir, að útflutningur á þeirra
eigin afkvæmum takmarkist,
svo að af þeim hljótist ekki
hættuleg samkeppni. Giuseppi
Calvi, yfirmaður þeirrar deild-
ar hjá ítalska Fiat, sem fjallar
um þróunarmál, segir, að Sovét-
menn gætu framleitt bíla í 20
ár án þess að fullnægja eflir-
spurninni heima. Annar Fiat-
maður hefur sagt, að valdhaiar
í Austur-Evrópu hafi lofað al-
menningi betri lífskjörum, og
þess vegna verði þeir að sjá
þeim meðal annars fyrir bílum.
HUSAFELL B0RGARFIRDI
Við bjóðum ferðafólki til leigu nokkra skála (2ja-5
manna) úti í skógi. 1 skálunum eru tæki til eldunar
og borðhalds og rafmagn er til ljósa og raksturs.
Einnig bjóðum við ferðafólki afmörkuð tjaldstæði á
þar til gerðum svæðum. Þar er rennandi vatn,
ruslafötur og W.C.
Við leggjum áherzlu á vaxandi þjónustu við ferða-
fólk og starfrækjum söluskála, þar sem selt er m. a.
kaffi, brauð, mjólk og margs konar ferðaútbúnaður.
Bemin- og olíusala er á staönum.
Sími um REYKHOLT.
HÓTEL VARÐBORG
□ □Ð HERBERGI GÓÐAR VEITINGAR
Ferftamenn velkomnir til Akureyrar
PÖSTSENDUM
UM
ALLT
LAND
SPORT V ÖRUVERZL.
INGÓLFS
ÓSKARSSONAR
KLAPPARSTlG 44.
SlMI 11783.
FV 4 1972
19