Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1972, Síða 39

Frjáls verslun - 01.04.1972, Síða 39
Isiendingar verða að ákveða markmið og stefnu í ferðamálum eftir Jacques Seletti, tækniráðunaut Sanrteinuðu þjóðanna. Túrismi táknar hreyfingu fólks milli staða til þess að taka þátt í hvers konar starf- semi á hinum ýmsu áfanga- stöðum. Auðvitað á það við þær athafnir, sem eru gerðar til skemmtunar og hressingar, en samkvæmt skilgreiningum stjórnvalda tekur það stund- um einnig til athafna vegna starfs eða viðskipta, stjórn- oála og opinbers erindisrekst- urs, trúmála, fjölskyldumála, menntunar cg heilsubótar. Þó hafa óvandir eða fáfróðir og fégráðugir menn ekki hik- að við að notfæra sér uppnám- ið til að eyðileggja auðlindir ferðamannastaðanna, til þess að þeir fái skjótan hag af vax- andi áhuga á ferðamennsku. Aðrir hafa verið óvitrir og valdið of hröðu róti í efnahags- og félagslegum efnum gisti- staðanna, þannig að landið hef- ur glatað sérkennum sinum. Þróun ferðamennsku hefur oft verið kennt um þessi nei- markmið, stefna og áætlana- gerð eru jafn mikilvæg. Framtíð ferðamennsku á ís- landi er i mótun nú þegar, á þessari stundu, þegar þið ís- lendingar ákveðið markmiðin, sem á að ná, skilgreinið stefn- una, sem þið hyggizt hafa til hliðsjónar, þegar þið reynið að ná settu marki, og gerið áætl- anir um nýtingu auðlinda ykkar á sama hátt og menn skoða útbúnað sinn, áður en þeir leggja af stað í könnunar- Túrisminn felur í sér, að eitthvað laði fólk til staðanna, sem er aðaltilgangur ferðalaga fólksins, en jafnframt koma til aðstaða og þjónusta við ferða- fólk og margs konar athafnir þess, sem þeir, sem að ferða- málum starfa, leitast við að veita i skiptum fyrir peninga með því að nýta auðlindir gisti- landsins. Ferðamennska getur verið ábatasamur viðskiptamögu- leiki fyrir athafnamenn og jaínframt ábatasöm atvinnu- grein fyrir ríki, svo sem ís- land, og ríkisstjórnir efla yfir- ieitt þróun hennar. BREYTIR ÞJÓÐFÉLAGI OG UMHVERFI Hins vegar hefur framþró- un túrisma einnig áhrif á þjóð- líf og umhverfi í gistilandinu, þegar sífellt fleira fólk ferð- ast um til að fremja sífellt fjölbreytilegri og umfangs- meiri athafnir, og sífellt fleiri útlendingar leggja leið sína til landsins og valda umróti í efnahagslegu og félagslegu 1-ífi á gististöðunum og breyta um leið þjóðfélagi og umhverfi þar. Þetta eru staðreyndir lífsins, sem verður að mæta á raun- hæfan hátt, því að þær eru þáttur í framförum mannsins. lceland Travel Planner ÍCEJLAIVDAin Sagajet Tours Litprentaðir auglýs- ingabæklingar eru sendir víða um heim til kynningar á fcrðalögum um ís- laiid. Árangur þess- arar viðleitni er nú að koma áþreif- anlega í ljós. kvæðu áhrif. í byrjuninni, segja sumir, virðist allt bjart og fagurt, og síðan verður það skyndilega dökkt og ljótt. Að- alorsök þessa er skortur á áætlanagerð, stefnuleysi, skort- ur á ákveðnum markmiðum í þróun ferðamála. í ferðamálum er kynningar- og eflingarstarfsemi ágæt, en ferð, til að tryggja góðan ár- angur. Þannig leitizt þið við að ná settum markmiðum í sam- ræmi við stefnu ykkar. ANDVARALEYSI HÆTTULEGT Þess vegna er augljóst, að framtíð íslands sem ferða- mannalands er að miklu leyti FV 4 1972 39
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.