Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1972, Qupperneq 41

Frjáls verslun - 01.04.1972, Qupperneq 41
komin undir lífsskoðun ykkar, einbeitni ykkar að hrinda fram ákveðnum hugsjónum, ákvörð- unarvaldi ykkar og hæfni til að beita orku ykkar á réttan hátt og nýta auðlindir skyn- samlega, til að ná markmiðun- um, sem þið setjið ykkur. And- varaleysi um þá þjóðlífshætti, sem gætu orðið ríkjandi í landi ykkar í framtíðinni sem afleið- ing athafna ykkar og skorts á dómgreind og einbeitni, mundi gera framtíðina mjög óvissa. Á ferli mínum hef ég oft gefið því gaum, að fremur hef- ur mennina skort takmark og tilgang en auðlindir. Fjárskort- ur er oft nefndur sem hag- kvæmt skálkaskjól til að fórna hugsjónum og láta hjá liggja að ráðgera aðgerðir til að fylgja þeim fram, þar sem árangur hugsjónanna kemur samkvæmt eðli þeirra ekki fyrr en í framtíðinni. Þegar fyrsti maðurinn varð til á jörð- inni, fann hann ekki peninga heldur náttúrugæði í ríkum rnæli. Ef forfeður okkar hefðu talið það fé, sem þeir höfðu til að sigra heiminn með, þá iifðum við ennþá í hellum. EITT AUÐUGASTA LAND VERALDAR ísland hefur gnótt auðlinda fyrir framþróun túrisma. Ég segi það ekki til að slá ykkur gullhamra, heldur byggi ég það á því, sem fyrir augu mín hefur borið á ferðum mínum um heiminn og í dvöl minni hér, og einnig dreg ég þá ályktun af ljós- og_ kvikmynd- um og bókum frá Islandi, sem ég hef kynnt mér, að ég tel land ykkar eitt hið auðugasta í veröldinni af náttúrugæðum, undurfögru landslagi og lita- dýrð og eindæma óspilltu um- hverfi. Framtíð ykkar í ferðamál- um, og reyndar í hvivetna, felst í því, hversu mikið þið leggið upp úr þessum auðlind- um, og hvernig þið hyggizt nota þær til efna'nagslegra framfara, og spara þær fyrir félagslega velferð. Það er til- gangslaust að safna mergð töl- fræoiiegra upplýsinga og fjár- hagsáætlana, fyrr en þið haf- ið gert upp við ykkur, hvernig þið viljið, að framtíð ykkar verði, i samræmi við auðlind- ir, í samræmi við hagnað ykk- ar af skiptum á vörum, þjón- ustu og auðlegð við önnur lönd heims, og umfram allt annað í samræmi við hugsjón- ir ykkar sem ráðendur eigin lands. Þið eigið þróaða menningu, og því eruð þið færir um að láta dómgreind ykkar stýrast af vizku. Jafnframt eigið þið land, sem þið hafið að heita má þróað frá grunni. Ef til vill hafið þið ekki verulegt fjármagn, en í auölindum ykk- ar, eins og þær eru nú lítt unnar, felst gífurleg auðlegð. Gagnstætt öðrum þróuðum ríkjum hafið þið aflað ykkur mikið af þeirri þekkingu, sem nútímaríki hafa í sameiningu, án þess að þið hafið greitt það háa gjald í mengun og mann- legri niðurlægingu, sem eru sjúkdómar, er spretta af skammsýni í stjórn efnahags- og félagsmála. Ég hef alls varið fimmtán dögum á íslandi, og allan þann tíma hafa þessar spurningar verið mér mikið viðfangsefni, því að sem alþjóðlegur starfs- maður Sameinuðu þjóðanna, hef ég í sama mæli og þið áhuga á framtíð ykkar og fé- lagslegri velferð, því að ég horfi til langs tíma, er ég fjalla um þau málefni, sem fyrir mig koma, og virðast örugglega munu verða verkefni náinnar framtíðar, Þetta geri ég vegna stöðu minnar og þar sem ég skipti mestmegnis við stjórn- völd með markmið Sameinuðu þjóðanna í huga. Að lokum vil ég segja ykkur þetta: Ráðgerið framtíð ykkar og látið hana verða, eins og þið viljið, að hún verði. Erlendir hótelgestir á Islandi. Hvað eiga þeir að verða margir árlega? Ráðstefnuhald er þegar orðið mikilvœgur þáttur ferðamálanna á íslandi. Nú þurfa Islendingar að setjast niður og ákveða fram- tíð sína í hinum alþjóðlega túrisma. FV 4 1972 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.