Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1972, Side 64

Frjáls verslun - 01.04.1972, Side 64
Kynnízt töfrum öræfanna Höfum ávallt til leigu fyi’sta flokks langferðabíla til ferðalaga. Ennfremur sérstaklega byggða eldhúsbíla með eldunartækjum og ísskápum, þannig að við geturn fi’amreitt úrvalsmat livar sem er. Veitum alla aðstoð við skipulagningu innanlands- fei’ða. Halið samband við okkur, þegar þið farið að undii'- búa fei’ðalagið, og við munum gefa ykkur hagstæð tilboð. Höfum urnboð frá Loftleiðum hf. til fanniðasölu. LLFAR JACOBSEN Ferðaskrifstofa /lusturstræti 9 — Sími 13499 Það er óhætt að muna HREÐAVATNSSKÁLANN I BORGARFIRÐI VEITINGAR FYRIR EINSTAKLINGA OG HÓPA, GISTING — BENZÍN OG OLÍUR. OPIÐ ALLAN ÁRSINS HRING. HREÐAVATNSSKÁLI, BORGARFIRÐI Hótel Höfn veitir ferðafólki á SIGLUFIRÐI alla fyrirgreiðslu. 14 gistiherbergi, 1,2ja og 3ja manna. Heitur og kaldur matur og kaffi allan daginn. Funda- og veizlu- salir. • Þjónusta fyrir yður. Reynið HÓTEL HÖFN. LÆKJARGÖTU 10, SIGLUFIRÐI. SÍMI 71514. Ath.: Áætlunarflug til Siglu- fjarðar sumarmánuðina. 64 FV 4 1972

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.