Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1972, Qupperneq 75

Frjáls verslun - 01.04.1972, Qupperneq 75
Mismunandi reglur um nagladekk í Evrópu í Svíþjóð má aðeins nota naglahjólbarða á tímabilinu 1. október til 30. apríl. Nagladekk- in verða að vera á öllum hjól- um, og sé ekið með aukavagni með hemlum, eiga þar einnig að vera nagladekk. Engar á- kveðnar reglur hafa verið sett- Settar verða reglur til að koma í veg fyrir akstur á nagladekkjum á Islandi að sumarlagi. ar um fjölda nagla, gerð eða búnað. í Svíþjóð eru einnig sér- stakar reglur um naglahjól- barða á áætlunarbifreiðum og vörubifreiðum. Séu nagladekk á framhjólum, verður einn hjól- barði hvorum megin öxuls líka að hafa nagladekk. I Finnlandi má einungis nota nagladekk á tímabilinu 1. októ- ber til 15. maí. í Danmörku eru nagladekk leyfð á tímabilinu 1. október til 30. apríl. Þar gildir einnig regl- an um, að nagladekk skuli vera á öllum fjórum hjólum. Vestur-Þýzkaland hefur sér- stakar reglur um notkun nagla- hjólbarða. Notkunartíminn er takmarkaður frá 15. nóvember til 15. marz, og ekki má nota nagladekk á bifreiðar, sem eru þyngri en 2,8 tonn. Hámarks- hraði, sem er leyfður fyrir bíla með nagladekk, eru 100 kiló- metrar á klukkustund. Aftan á öllum bílum með nagladekk skal einnig hafa sérstakt skilti með tölunni 100, og þetta á einnig við um bíla útlendinga. f Frakklandi má einungis nota nagladekk á tímabilinu 15. nóvember til 15. marz. Fyrir ökutæki undir 3,5 tonnum má nota nag'ladekk allan þennan tíma, og hraðinn má ekki fara yfir 90 kílómetra á klst. Einnig í Frakklandi þarf að merkja bíla, sem hafa nagladekk, sér- staklega með skilti, sem á stend- ur talan 90 og þýðir, að þetta er hámarkshraði fyrir bíla með nagladekkjum Fyrir ökutæ'ki yfir 3.5 tonna heildarþunga eru nagladekk ekki leyfð í Frakk- landi, nema fyrir almennings- vagna. í Sviss er notkunartími nagla- dekkja frá 15. nóv. til 15. marz, og þar er hámarkshraði fyrir bíla með nagladekkjum 90 km á klst., án tillits til aðstæðna. í Sviss er einnig krafizt, að skilti sé aftan á bílnum, þar sem greinilega sé gefið til kynna, að ekið sé með nagla- dekkjum, og skiltið er merkt tölunni 90. í Sviss gilda einn- ig sérstakar reglur fyrir fjölda nagla og lengd. Fyrir hjólbarða 13" og minna er hámarkið 110 naglar á hjólbarða, en fyrir stærri hjólbarða en 13" má fjöldi nagla ekki verða meiri en 130 á hjólbarða. Hámarks- fjarlægð frá slitfleti hjólbarða er 1,5 mm. Nagladekk eru á öllum hjólum, og bílar með meiri heildarþyngd en 3,5 tonn mega ekki hafa nagladekk. í Bretlandi, Hollandi og Belg- íu hafa ekki verið settar reglur um notkun nagladekkja. í norskum reglum er tekið fram, að séu notuð nagladekk fyrir ökutæki, sem er innan við 3,5 tonn, verði að vera nagla- dekk á öllum hjólum. Notkun- artíminn er frá 15. október til 1. maí. Við sérstök ökuskilyrði er þó heimilt að nota nagladekk á öðrum tímum en þessum. Fyr- ir ökutæki yfir 3,5 tonn segir í aðalatriðum í reglugerð, að hafa skuli nagladekk á hjólum á sama öxli og verði að vera sem næst jafnmargir naglar á hverju hjóli. Á íslandi eru ekki í gildi nein sérstök ákvæði um nagla- dekk. Hins vegar munu vera í undirbúningi reglur til að koma í veg fyrir akstur á nagladekkjum að sumarlagi. Samtímis er ekki ólíklegt, að sett verði ákvæði um nagladekk í vetrarnotkun, þó að tillit verði tekið til annarra leiða í því efni, eins og keðjunotkun og snjó- dekkjanotkun. FV 4 1972 75
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.