Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1972, Side 81

Frjáls verslun - 01.04.1972, Side 81
— Okkur þykir leitt, að þér eruð á förum. Við hér í fyrir- tækinu munum sakna yðar. Hvað heitið þér nú aftur? — Hefur nokkuð gerzt síðan þú tókst þig til og sagðir for- stjóranum til syndanna? — Hann er allt annar mað- ur. — Og þú? — Ég vinn á allt öðrum stað. Veizlunni var lokið og ungu brúðhjónin voru komin í sum- arbústað uppi ísveit. Þegar þau höfðu fengið sér kampavín og kavíar, hélt brúðguminn inn í svefnherbergið, en brúðurin dró stól að glugga og starði á stjörnurnar. — Ætlarðu ekki að koma þér í rúmið? kallaði eiginmaður- inn óþolinmóður. — Nei, svaraði hún. — Mamma sagði mér, að þetta yrði fegursta nótt lífs míns, og ég ætla ekki að missa af neinu. MAZDA 616 ERMAZDA 616 B/LLINN FYRIR YÐUR? Ef þér leitið að aflmiklum, sparneytnum og rúm- góðum luxusbíl — luxusbíl þar sem aukahlutirnir eru innifaldir í verðinu, þá er MAZDA 616 bíllinn fyrir yður. Kynnið yður Mazda 616, því hann er hannaður með yður í huga. BÍLABORG HF. HVERF/SGÖTU 76 SÍM! 22680 FV 4 1972 81

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.