Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1972, Síða 31

Frjáls verslun - 01.10.1972, Síða 31
til opinberra aðila gegnir sama máli. Samanburður á heildar- álagningu opinberra gjalda á fyrirtækin 240 gjaldárið 1972 að meðtöldum launaskatti, tryggingagjöldum, kirkjugarðs- gjaldi o. s. frv. og tilsvarandi heildargreiðslum ÍSAL í millj- ónum króna lítur þannig út: verð. Er þá gert ráð fyrir, að nýtingartíminn sé hliðstæður. En einnig verður að hafa í huga, að ÍSAL nýtir aflið, sem fengið er frá Búrfelli um 8200 klukkustundir á ári, þ. e. nýt- ingartíminn er nær 94%, en ekki einungis um 50%, eins og gildir um aðra notendur að 240 hafnfirzk fyrirtæki ÍSAL ................... Til ríkis Þar af til og bæjar bæjarfélagsins 59.5-) 60.7') 16.7-) 14.1') ^) Greitt á árinu 1971. -) Álögð gjöld, greiðist á árinu 1972. í þessu sambandi má að lok- um geta þess, að skattgreiðsl- ur ÍSAL eru engan veginn komnar í neitt hámark. Árið 1976 verða þær komnar í um 124 milljónir. Þar af fær Hafn- arfjarðarkaupstaður um 31 milljón í sinn hlut. Hér er urn lágmarksgreiðslu að ræða mið að við það, að áliðjuverið veröi starfrækt með sem næst fuJl- um afköstum og eru þessa’ greiðslur óháðar afkomu fyrir- tækisins, ef það á annað borð er rekið. Verði afkoma fyrir- tækisins hins vegar góð, geta þessar greiðslur farið mjög fram úr þeim tölum, sem hér hafa verið nefndar, er tímar líða og sú skattainneign, sem ÍSAL kann þá að eiga vegna tapreksturs getur einungis seinkað því, að slík skatta- hækkun komi til framkvæmdc. Þá koma menn vafalaust og segja: ,,Já, en ÍSAL borgar svo lítið fyrir orkuna. Meóal- verð til raforkunotenda í Reykjavík var 1971 180 au./ kWst., en ÍSAL greiðir einung- is 26.4 au./kWst. eða rúmlega einn sjöunda.“ Er þetta nú raunhæfur samanburður? Við skulum nú athuga það nánar. Talið er, að tilkostnaður á raf- orku til neytenda skiptist þannig: Framleiðslukostnaður V3, flutningur á háspenntri orku og spennistöðvar V3 og dreifing til neytenda V3. Sé tekið tillit til þeirrar stað- reyndar. að ÍSAL tekur við orkunni háspenntri og rek- ur eigin spennubreyta og dreifingarkerfi, verður ljóst, að margfalda má orkuverð það, er ÍSAL greiðir, með 2.35 til þess að fá tölu, er sam- bærileg má teljast við greiðsl- ur annarra notenda fyrir raf- orku og með 1.17, ef saman- burður er gerður við heildsölu- meðaltali. í Reykjavík var meðalnotkunin 4267 klst. árið 1971 eða tæp 49%. Vegna þessa tiltölulega lága nýtingar- tíma verða almennir notendur að greiða fyrir það afl, sem þarf að vera til staðar til þess að unnt sé að mæta toppálagi og er gjaldskráin miðuð við þessa staðreynd. Sé gengið út frá ofangreind- um staðreyndum og borið sam- an verð til ÍSAL og Áburðar- verksmiðju ríkisins annars veg- ar og heildsöluverð til almenn- ingsrafveitna að meðtöldu verð" jöfnunargjaldi hins vegar, sést eftirfarandi: nema um 6.400 milljónum króna. ÍSAL nýtir hins vegar einungis um 60% af afli Búr- fellsvirkjunar eftir stækkun. Ef aðrii kaupendur greiddu sama verð og ÍSAL, næmu heildargreiðslur á 25 árum þvi 10.650 milljónum króna. Þessi upphæð nægir til þess að af- skrifa áðurgreindan stofn- kostnað Búrfellsvirkjunar og skyldra mannvirkja, sem einn- ig eru að hluta nauðsynleg vegna Sigölduvirkjunar, á 25 árum. um. Þannig er það t.d. með trésmíði. Rannsóknir hafa leitt í ljós, að um 4% þjóðarinnar — Það hefur komið fram í greinargerð frá forstöðumanni Heilbrigðiseftirlits ríkisins, að starfsmenn hér hafi fengið svo- kallaðan atvinnusjúkdóm við störf í verksmiðjunni. Hver eru viðbrögð ykkar forstöðumann- anna við þeim tíðindum? — Það er rétt, að rannsökuð voru sex tilfelli af átta, þar sem menn kenndu sér sjúk- dóma eftir störf í áliðjuverinu. Skoðun leiddi í ljós, að þeir höfðu ofnæmi fyrir ryki. Það er eftirtektarvert, að all- ir þessir menn nema einn eru nú fullvinnufærir á öðrum sviðum eftir að þeir hættu hér. Það er mjög misjafnt hvað 3 a E £ 2 3 V .5 3 p4 cö —* r*; c/5 *r-í co p* sffí ^ ^ ÍKp Alm. rafveitur (Reykjavík . . . . ISAL (og Áburðarverksm.) Kemur því í ljós, að ÍSAL (og Aburðarverksmiðjan) greiða um 40% lægra verð í heildsölu að tiltölu við aðra kaupendur fyrir að hafa til af- nota afl, sem nemur lkW í 1 ár. Það ber þó að hafa í huga, að greiðslur ÍSAL fyrir raf- orku eru miðaðar við Banda- ríkjadollar og eru því óháðar gengisbreytingum. Stofnkostn- aður Búrfellsvirkjunar 1. og 2. áfanga ásamt Þórisvatnsmiðlun og Búrfellslínu II mun nema um 5.200 milljónum króna. Heildargreiðslur ÍSAL fyrir orku á 25 ára tímabili munu Orkugjald au./kWh Aflgjald kr./kW d Notkun á ári, klst. Greiðsia í kr./árskW 28.2 3040 4267 4240 26.4 8200 2170 2540 menn þola ryk og önnur efni, sem fylgja vissum starfsgrein- er með ofnæmi í einhverri mynd. Þetta hlutfall á engan veginn við hér hjá fyrirtækinu. í Noregi og Hollandi vitum við um ofnæmistilfelli alveg eins og hér en þar er líka fjöldinn allur af mönnum, sem unnið hafa í álverksmiðjum í allt að 40 ár án þess að bíða nokkurt tjón af heilsunni. — Og svo er það enn eitt stómiálið, hreinsitækin. Verða þau sett á verksniiðjuna til að koma í veg fyrir mengun um- hverfisins? FV 10 1972 31

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.