Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1972, Síða 41

Frjáls verslun - 01.12.1972, Síða 41
í funa ástarleiksins sagði hún allt í einu: — Kalli, hefur þú nokkurn tíma selt alfræðibækur? — Nei, ástin. — Þá er eins gott að þú prófir það, því að maðurinn minn var að koma inn úr dyr- unum. Móðirin var dálítið áhyggju- full vegna hegðunar 10 ára sonar síns. Hann snýr alltaf við, ef eitthvað kvenkyns labb- ar hjá, og flautar hástöfum. Móðirin net'nir þetta við heim- ilislækninn, sem lítur á hana yfir gleraugun og segir: — Já, þér hljótið að hafa séð það á augunum í honum, að hann er mjög illa á vegi staddur, á við alvarlegt vanda- mál að glíma. En það versta verður liðið hjá eftir 50-60 ár. ^JPg /l /A Fyrsta blaðið gefið út í 800 þús. eintökum Playboy-fyrirtækið gaf út á síðastliðnu hausti nýtt tímarit sem kallað er OUI. Þetta nýja blað ei að mestu með svipuðu efni og franska blaðið LUI sem Playboy-fyrirtækið gefur einn- ig út. Er ætlunin að nota sama efni að verulegu leyti í bæði blöðin enda markaður ólíkur. Playboy kemur nú út í 6.500.000 eintökum. Það blað mætir vaxandi samkeppni frá öðrum blöðum eins og sjá má í blaðsölum erlendis. Það tíma- rit sem mestum ái'angri hefur náð í samkeppninni við Play- boy er Penthouse en útgáfa á OUI á einmitt að vera mót- vægi gegn því. Meðfylgjandi mynd er af forsíu OUI. Myndin til hliðar er máluð af franska teiknaran- um Aslan en hann sést hér að neðan við iðju sína. Aslan býr í útjaðri Parísar og hefur um sig fjölda fyrirsæta sem hann festir myndir af á striga. FV 12 1972 41

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.