Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1973, Síða 81

Frjáls verslun - 01.11.1973, Síða 81
Kaupmannahafnarbúi, sem hafði starfað fyrir fyrirtæki sitt í Madrid í þrjú ár var kominn heim að nýju. Hann hafði ekki verið Iengi í heimaborginni, þegar hann lenti í árekstri á gatnamótum með þeim hætti að annar bíll ók á rauðu Ijósi þvert á hann. Bálöskuvondur skreiddist maðurinn út úr bílnum og hóf mikinn reiðilestur yfir bílstjóranum, sem árekstrinum olli. — Ég segi yður það, að í heil þrjú ár hef ég keyrt þenn- an bíl innan um alla þessa kolbrjáluðu ökuþóra í Madrid án þess svo mikið sem kæmi ein rispa á bílinn. En um leið og maður vogar sér út á götu hér heima þá er eitt fíflið búið að keyra á mann eins og skot. Hvern fjandann mein- ið þér eiginlega? Hinn ökumað'urinn starði vandræðalega fram fyrir sig ineðan á reiðilestrinum stóð en sagði svo: — No comprendo, sénor. — ★ — — ★ — Frúin heyrði, að útidyrnar voru opnaðar og hún áleit að sjálfsögðu, að þar væri eigin- maðurinn á ferð. — Ég er í svefnherberginu, elskan, og ég er nakin. Það var hóstað eilítið vand- ræðalega frammi á ganginum og síðan sagt: — Ég sé ástæðu til að taka fram, að póstburðarmaðurinn, sem er hér venjulega er í fríi núna. Ég er í afleysingum. — ★ — Dómarinn: Svo að þér fylgd- uzt með þvi, hvernig áfloga- seggirnir réðust hvor á annan og börðust með stólum. Af hverju athöfðuzt þér ekkert? Vitnið: Það voru ekki fleiri stólar á staðnum. — ★ — — Það er nú meiri kjaftur- inn á dömunni, sagði Siggi við Nonna félaga sinn. Hann átti við Pöllu, vinkonu þeirra beggja, sem hann hafði farið með í bíó, kvöldið áður. — Nú, ég vissi þetta ekki, sagðd Nonni. Hvað sagði hún eiginlega? — Ja, svona eins og „hættu þessu“, „þetta er bannað“, „ég vil það ekki“, „ekki í kvöld — kannski seinna“, og svona hélt hún áfram. ★ — Það er greinilegt, að stelp- an á skrifstofunni hefur verið góð við þig í dag. — ★ — Skotinn hafði fengið vitn- eskju um, að eyrnasérfræðing- urinn frægi tæki 800 krónur fyrir fyrstu skoðun en 500 fyrir þær seinni. Þegar Skot- inn fékk alvarlega í eyrun í fyrsta sinn fór hann til sér- fræðingsins og sagði: — Góðan daginn. Þá er ég kominn aftur. — ★ —■ Maður nokkur kom inn í herrafataverzlun í borginni. Hann gekk til afgreiðslu- mannsins og spurði: — Má ég máta bux*urnar, sem eru þarna í glugganum. — Já, sjálfsagt. Ég ætla bara að draga gardínuna fyrir fyrst. — ★ — Kennarinn: Ef pabbi þinn vinnur sér inn 5000 kr. og lætur mömmu þína fá helm- inginn, hvað fær hún þá? Óli: Örugglega hjartaslag. 81 FV 11 1973 L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.