Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1975, Qupperneq 7

Frjáls verslun - 01.02.1975, Qupperneq 7
i stultu máli 9 Að hætta að reykja í bréfaskóla Sænskir bréfaskólar gefa nú kost á námskeiðum í að hætta reykingum. Athuganir hafa leilt í Ijós, að 75% af ])átttaken<lum leggja reykingar á hill- una. Jafnframt liefur komið í ljós, að þær ráðleggingar, sem eru gerðar um matarræði á þrengingartímum hafa þyngt hvem þátttakanda um að meðal- tali 5 kg á árinu. f Vítahringur Áætlað er, að hækkun á áburðarverði kosti bændur um 1200 millj.kr. á árinu á verði fyrir síðustu gengisfellingu. Ef eitthvað af þessu er greitl niður cða allt, lciðir það til mciri framleiðslu en ella og sennilega meiri útflutningshóta. Ef liins vegar ekki er greitt niður hækkar verðlag á landbúnaðarafurðum og allt verðlag í landinu, svo og útflutnings- hætur. Hvað á að gera? # Fluglyfta milli London og Glasgow Fyrstu loftfáksferðirnar í Evrópu, þar sem horgað er við dyrnar, hófust nýlega milli London og Glasgow. Fluttir voru 11,700 farþegar fyrstu vikuna með þessum hætti, sem er mun meira cn bú- ist liafði verið við. Kannski Íslendingar fari að stíga beint upp í vélarnar með þessum hætti, þegar þeir þurfa að fara jjessa leið. 9 Fjárfestingarsjóftir Sænska þingið hefur sett lög um, að fyrirtæki þar í landi skuli leggja 15% al' ágóða ársins 1974 í sérstakan fjárfest- ingarvarasjóð. Féð vcrður vaxtalaust en skattfrjálst. Heimild ríkisstjórnarinnar og vinnumálastofmmar þarf til ráðstöf- unar fjárins. Hér á landi voru eitt sinn svonefndir nýbyggingarsjóðir. Ekki er ólíklegt að binding varasjóðsheimilda eða fjárfest- ingarsjóðir af einhverj u tagi gætu kom- ið að góðu gagni við að jafna sveiflur Iiér á landi. # Efnahagsráðstafanir Þótt efnahagsráðstafanir rikisstjórn- arinnar komi alls staðar niður, virðist þó sú leið, sem valin var snöggtum hetri en að taka upp innflutningshöft eða skatta af því tagi, sem komu til umræðu og fólu i sér alls konar mismunmn. Hins vegar er nauðsynlegt að sýna aðliald á öllum sviðum, ef gengisfellingin á að ná tilgangi sínum. 9 3750 milljónir til könnunar á frjósemi Unnið er að geysiumfangsmikilli könnun á frjósemi kvenna í heiminum og hverjir séu helstu áhrifavaldar barn- eigna. Könnuninni er stýrt af enska tölfræðinginum Maurice Kendall. Ætl- unin cr að taka úrtak kvenna í hverju landi og athuga samband milli fjölda bama, tekna, fjölskylduaðstæðna o.l'l. Aætlað er, að könnunin muni kosta 3750 milljónir íslenskra króna. 9 Fáir bændur í olíuleit Nokkurs uggs gætti í Norcgi um, að bændur mundu flosna upp og fara í olíuleit. Komið hefur hins vegar á dag- inn, að aðeins 2-3% þeirra, sem að olíu- málum starfa koma frá landbúnaði, skógarhöggi og sjávarútvegi. Flestir komu úr byggingariðnaði, öðrum iðnaði og þjónustugreinum. 9 Breyta þarf fyrirkomulagi olíugreiftslna með skipum Eins og er, er verulegur hluti af oliu- kostnaði fiskiskipa greiddur niður með tilfærslu frá vinnslu til veiða. Einn ljóð- ur á þessu fyrirkomulagi er sá, að olían er jafnframt notuð í landi og því hætta á misnotkun. Annar ókostur cr sá, að bvati verður minni til að spara og fara að nota svartolíu í stað disilohu. 1 þriðja lagi geta skipin þeyst um allan sjó, án þcss að horfa í kostnaðinn, á sama tima og farskip og flugvélar fara ekki svo yfir Atlantshafið, að ekki sé reiknað nákvæmlega út, hvaða lcið sé ódýrust og hvaða liraði hagkvæmastur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.