Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1975, Blaðsíða 11

Frjáls verslun - 01.02.1975, Blaðsíða 11
Þjóðarbúskapurinn 1974: Þjóðartekjurnar stóðu nokkurn veginn í stað í fyrra Verðlag innflutnings hækkaði um 49% í krónum Þjóðhagsstofnunin hefur nýlega gert grein fyrir breytingum nokkurra helztu hátta þjóðarbúskap- arins á árinu 1974, og er stuðzt við niðurstöður siðustu áætlana ársins. Fer hér á eftir yfirlit yfir helztu þætti, sem þessi greinargerð stofnunarinnar nær til. Þjóðarframleiðslan 1974 varð um 3 - 3 Vz % meiri að raun- verulegu verðgildi en árið 1973. Viðskiptakjörin við útlönd, mæld sem breytingar útflutn- ingsverðlags m.v. breytingar innflutningsverðlags, eru hins vegar talin hafa rýrnað um 10- 11%, sem veldur 3% skerðingu þjóðartekna. Þjóðartekjur eru því áætl- aðar hafa staðið nokkurn veg- inn í stað frá árinu áður. Verð- lag útflutnings hækkaði að meðaltali á árinu um 34% í krónum - um 21-22% í erlendri mynt - en innflutningsverðlag hækkaði mun meira, eða um 49% í krónum - 34-35% í er- lendri mynt. Hækkun innflutn- ingsverðlags umfram hækkun útflutningsverðlags stafaði fyrst og fremst af þreföldun olíu- verðs frá árinu áður. Mikil og almenn verðhækkun varð raun- ar á innfluttum vörum yfirleitt. Útflutningsframleiðslan er aðeins talin hafa aukizt um 2%- 3% að magni á árinu 1974. Áætlað er, að framleiðsla sjávarafurða hafi aukizt um 2 V2 %, en í öðrum greinum varð framleiðslumagn til útflutnings svipað eða minna en á árinu 1973. Vegna sölutregðu erlendis söfnuðust fyrir miklar birgðir útflutningsvöru á árinu, bæði sjávarvöru og áls, og er áætlað, að magn vöruútflutnings hafi dregizt saman um 5% frá árinu áður. Framleiðslan í öðrum grein- Hækkun olíuverðsins átti ekki síst þátt í að viðskiptakjör íslend- inga rýrnuðu mjög í fyrra. FV 2 1975 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.