Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1975, Blaðsíða 75

Frjáls verslun - 01.02.1975, Blaðsíða 75
Rafn Pétursson, sem flutt hefur út ferskan fisk með flugvélum í fjögur ár Frjáls fiskmarkaður orðinn nauðsyn hér „Eitt af höfuðskilyrðum fyr- ir bví að betra hráefni berist hér á land er, að hér komi upp frjáls fiskmarkaður, eins og reynda.r er í öllum öðrum löndum, til að fá fram eðlilegt verð- og gæðamat á fiskinum. l»á fengju sjómenn greitt raun- verð miðað við gæði, sem vafa- laust ýtti undir hetri meðferð og fiskvinnslustöðvar hefðu betra hráefni til að vinna úr en almcnnt er núna,“ sagði Rafn Pétursson, í viðtali viö FVr. Rafn hefur undanfarin fjög- ur ár stundað útflutning á ferskum fis'ki með flugvélum til Bandaríkjanna og Evrópu og veit því glöggt hversu hrá- efnið þarf að vera gott til þess að þsssi útflutningsmöguleiki sé nýtanlegur. Rafn rekur fiskvinnslufyrir- tækið R. A. Pétursson hf. í Njarðvíkum, en hann, kona hans, Karolína Júlíusdóttir og sonur. þeirra, Júlíus Rafnsson, eru eigendur og fasta starfs- liðið en þegar mikið er að gera, vinna þar allt að tíu manns. STRANGT GÆÐAMAT. Eins og að líkum lætur, þarf fiskur, sem sendur er ó- frystur út, að vera mjög góð- ur, og fiskur sem er góður til frystingar strax, getur þannig verið óhæfur til aði flytja út, ófrystan. Hráefnisgæðin eru því eitt af höfuðvandamálum fyrirtækisins, eins og kemur fram í innganginum. Rafn benti á að ef hráefnisöflun væri stöð- ugri og fiskurinn betri, væri ekkert til fyrirstöðu að auka Fv. Rafn Pétursson, Karólina Júl- íusdóttir og Júlíus Rafns- son í einum dyrum fisk- verkunar- hússins. þennan útflutning verulega. Núna t. d. eru Færeyingar að veiða fyrsta flokks fisk á línu við íslandsstrendur og ísa hann. Var Rafni kunnugt um að þessar veiðar þeirra gengju nú mjög vel, en íslenzku bát- arnir stunda ekki sambærileg- ar veiðar og taldi hann ekki ó- líklegt að skýringin væri sú, að of lítill verðmunur væri á netafiski og línufiski hér, og teidu islenzku sjómennirnir því ekki svara kostnaði að veiða á línu, þótt línufiskurinn sé að jafnaði mun betra hrá- efni en netafiskurinn. Sagði hann að hráefnið hefði að vísu batnað undanfarin ár, en lík- lega yrði það aldrei gott fyrr en aflinn væri seldur á frjáls- um fiskmarkaði. ALLAR ALGENGAR TEGUNDIR. Um útflutning þennan er það helst að segja að nær ein- göngu er fluttur út flakaður fiskur, ýsa, þorskur, skata, skötuselur, karfi og yfirleitt allar algengar fisktegundir. Rafn sagði að vinnan við að útbúa fiskinn væri ívið meiri en að ganga frá fiski í fryst- ingu. Fiskurinn er ýmist keyptur af frystihúsum eða beint upp úr bátum. Um leið og hann kemur í fiskvinnslu- stöðina, er hann kældur niður í 0 gráðu hita. Með tilliti til pantana og flugferða, er svo hafist handa við frágang send- inga og miðað við að frágangi sé lokið rétt í tæka tíð að sendingin komist um borð í FV 2 1975 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.