Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1975, Blaðsíða 80

Frjáls verslun - 01.02.1975, Blaðsíða 80
Ilm hcima og geima — í guðsbæruim, mamma. Blessuð slappaðu af. I»að var enginn að tala um giftingu. Ég ætla bara að eiga krakka með honum Gumma. „Engar getnaðarvarnir eru nógu öruggar“, sagði forstjór- inn, sem hafði boðið viðskipta- vini fyrirtækisins út í hádeg- ismat. „Það er aðeins ein pott- þétt og margreynd aðferð til að koma í veg fyrir að eigin- konan verði barnshafandi og það er að hafa góðan einkarit- ara.“ Stærðfræðikennarinn var al- veg æfur af reiði og æddi fram og aftur um kennslustofuna. — Þessi bekkur er svo von- laus í stærðfræði, að 60% af bekknum að minnsta kosti eiga örugglega eftir að falla á vorprófinu. Eitt af gáfnaljósunum greip þá fram í fyrir honum: — En við erum bara alls ekki svo mörg, ha, ha. Siðgæðið var við neðri mörkin í sókninni. Presturinn tók sig til og hélt þrumandi ræðu yfir söfnuðinum einn sunnudagsmorguninn: — Þetta byrjar fyrr en þið haldið, þetta synduga, sauruga líferni. A eftir fyrsta vindlin- um koma allir hinir lestirnir, fyrst brennivínið og svo Iétt- úðugar konur. Þá gall við rödd í hópi sóknarbarnanna: — Hvar fást þeir, þessir vindlar, séra Páll? — Þér verðið að taka þessu aðeins rólegar, Björn, sagði læknirinn. Hvoru viljið þér heldur sleppa, konum eða víni? —• Það fer nú eftir því hvaða árgang er um að ræða. — Ég hef heyrt, að konan sé alltaf með þér hvert sem þú ferð. — Já. En það er sama hvert í helvítinu ég fer með hana. Alltaf skal hún rata heim aft- ur. — Víst er ég með grímu! — Hefurðu heyrt, að Jóna er búin að opinbera með rönt- gcnlækni? — Nei, en það skal mig ckki 80 FV 2 1975
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.