Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1975, Side 80

Frjáls verslun - 01.02.1975, Side 80
Ilm hcima og geima — í guðsbæruim, mamma. Blessuð slappaðu af. I»að var enginn að tala um giftingu. Ég ætla bara að eiga krakka með honum Gumma. „Engar getnaðarvarnir eru nógu öruggar“, sagði forstjór- inn, sem hafði boðið viðskipta- vini fyrirtækisins út í hádeg- ismat. „Það er aðeins ein pott- þétt og margreynd aðferð til að koma í veg fyrir að eigin- konan verði barnshafandi og það er að hafa góðan einkarit- ara.“ Stærðfræðikennarinn var al- veg æfur af reiði og æddi fram og aftur um kennslustofuna. — Þessi bekkur er svo von- laus í stærðfræði, að 60% af bekknum að minnsta kosti eiga örugglega eftir að falla á vorprófinu. Eitt af gáfnaljósunum greip þá fram í fyrir honum: — En við erum bara alls ekki svo mörg, ha, ha. Siðgæðið var við neðri mörkin í sókninni. Presturinn tók sig til og hélt þrumandi ræðu yfir söfnuðinum einn sunnudagsmorguninn: — Þetta byrjar fyrr en þið haldið, þetta synduga, sauruga líferni. A eftir fyrsta vindlin- um koma allir hinir lestirnir, fyrst brennivínið og svo Iétt- úðugar konur. Þá gall við rödd í hópi sóknarbarnanna: — Hvar fást þeir, þessir vindlar, séra Páll? — Þér verðið að taka þessu aðeins rólegar, Björn, sagði læknirinn. Hvoru viljið þér heldur sleppa, konum eða víni? —• Það fer nú eftir því hvaða árgang er um að ræða. — Ég hef heyrt, að konan sé alltaf með þér hvert sem þú ferð. — Já. En það er sama hvert í helvítinu ég fer með hana. Alltaf skal hún rata heim aft- ur. — Víst er ég með grímu! — Hefurðu heyrt, að Jóna er búin að opinbera með rönt- gcnlækni? — Nei, en það skal mig ckki 80 FV 2 1975

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.