Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1975, Side 10

Frjáls verslun - 01.02.1975, Side 10
Góöa nótt Þaö er ætíö óvarlegt að geyma peninga eöa aóra fjármuni í misjafnlega traust- um geymslum, - hvort sem þær eru í heimahúsum eða á vinnustað. Meö næturhólfum veitir Landsbankinn yöur þjónustu, sem er algjörlega óháö afgreiöslutíma bankans. Þjónusta þessi hentar bæöi fyrirtækjum og einstakling- um; gerir yöur mögulegt aö annast bankaviðskipti á þeim tima sólarhringsins, sem yöur hentar best; sparar yöur fyrirhöfn; tryggir yður trausta og örugga geymslu á fé og fjármunum. Kynniö yðgr þjónustu Landsbankans. LANDSBANKl ÍSLANDS_____O LANDSBANKINN Bcrnki allva landsmanna Fiskverkun Karls Njálssonar GARÐBRAUT 88. GERÐUM • ÚTGERÐ. • VINNSLA OG SALA Á SJÁVARAFURÐUM. • SALTFISKUR, ÞURRFISKUR, SKREIÐ. Vinnslustöðin, sími 92-7130. Heimasími 92-7053. Fiskverkun Karls Njálssonar Vélsmiðja Njarðvíkur hf. Ytri-Njarðvík - Símar: 92-1750 og 2980 Utgerðarmenn — Frystihúsaeigendur — Síldar- og fiskimjöls- verksmiðjur: FRAMKVÆMUM: VÉLSMÍDI VÉLAVIÐGERÐIR JÁRIVSMÍDI VVSMÍDI SKIPA- OG VERKSMIÐJU- VIDGERÐIR SÉRSMÍDUM SMIGLASKRÚFUR Önnumst ávallt smíði á hinum landsþekktu snigilskrúfum í verksmiðj.ur og fisk- vinnslustöðvar. Sérsmíðum íssnigla í skip. Vélsmiðja Njarðvíkur hf. Ytri-Njarðvík - Símar 92-1750 og 2980 10 FV 2 1975

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.