Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1975, Qupperneq 69

Frjáls verslun - 01.02.1975, Qupperneq 69
GEYSILEGAR HÆKKANIR Á HRÁEFNISVERÐI — Nú, fyrst við erum að tala um fjármál, þá urðu rosa- legar hækkanir i olíukrepp- unni og ég sé ekki framá að það verð lækki mikið, a. m. k. ekki á næstunni. Gjaldeyris- skömmtunin hefur valdið okk- ur erfiðleikilm eins og öðrum sem þurfa að flytja eitthvað inn og þetta ár hefur verið ógurlega erfitt á peningamark- aðinum. Rekstrarfjárskortur- inn pínir menn mikið núna og' fjárfestingarfé er hreinlega ó- fáanlegt. Svo er það hækkunin á öll- um kostnaðarliðunum, við borgum t. d. upp í 150 þúsund krónur á mánuði í rafmagn og það mun eiga að hækka til muna á næstunni. Og við reynum ekki að sinni að fá neina hækkun vegna þessara liða. Fyrst verðum við að reyna að fá hækkun vegna gengisfellingarinnar. Ég á nú von á að fá slíka heimild á næstunni. FYRIRTÆKIÐ STENDUR VEL Nú, nú, það eru víst allir sammála um að ástandið sé ekki gott. Ég verð að játa að ég er mest ergilegur yfir því að geta ekki gert það sem hægt hefði verið að gera ef betur áraði. Ég má hins vegar þakka fyrir að fyrirtækið stendur vel enn sem komið er. Við stöndum vel já, en ekk- ert iðnfyrirtæki getur til lengdar þolað strangar skammtanir eða höft. Þá fer að halla undan fæti. Þetta er að vísu ekki beint tískuvara sem við erum með en við þurf- um að fylgjast vel með nýj- ungum erlendis og eðlileg end- urnýjun og endurbætur eru okkur nauðsyn eins og öðrum. Ég sæki t. d. þær plastiðn- aðarsýningar sem ég 'hef möguleika á að skoða og eins eru umboðsmenn og aðrir hér tíðir gestir, bæði til að gefa góð ráð og kynna nýjar vélar, ný efni og nýjar aðferðir. Við vonum nú að allt gangi vel því það kemur ekki aðeins niður á okkur ef syrtir í ál- inn. Það eru mörg fyrirtæki mjög háð okkur og þau myndu lenda í ógurlegum vandræðum ef við lentum í rekstrarörðug- leikum. Sem betur fer er ekk- ert um neina stórfellda örð- ugleika ennþá þótt ekki sé bjart framundan þegar á heild- ina er litið. STÓRIR SEM SMÁIR NOTA ÍSLENSK FYRIRTÆKI Uppsláttarrit um fyrirtœki, félög og stofnanir Islcnzk fyrirtæki kcmur út árlega, og veitir viðtækustu upplýsingar sem fáanlegar eru á einum staö svo sem: Nafn, heimilisfang og sima og ennfremur: pósthólf söluskattsnúmer nafnnúmer, telex númer, stofnár, stjórn, stjórnendur, helztu starfsmenn, tegund reksturs, umboð, umboðsmenn, þjónustu, ásamt fjölda upplýsinga um stjórnarráðið, sveitarfélög og stofnanir. Otgefandi: Frjálst framtak hf. Laugavegi 178, simar 82300 og 82302. L FV 2 1975 69
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.