Frjáls verslun - 01.02.1975, Page 82
ti
'Frá
iritstjórn
Fríverzlun fyrir bí?
Þrengingar hjá verzluninni upp á síðkaslið
liafa leitt hug manna að þeirri óbilgirni,
seni þessi atvinnugrein er látin sæta æ ofan í
æ og skiptir í því efni næsta litlu hverjir með
stjórn landsmálanna l'ara í það og það skiptið.
Alls staðar skortir skilning á högum verzlun-
arfyrirtækjanna.
Nú hefur því verið haldið fram af liálfu
landsl'cðranna, að Islendingar megi til með að
standa við samninga sína við viðskiptabanda-
lijg um friverzlunina. En ekki er að furða
þótt ýmsir spyrji, hvort innlend stjórnvöld
liafi ekki verið sjálfum sér ósamkvæm i ráða-
l)reytni að undanfömu og stórlega gengið út
á skjön við yfirlýsta stefnu sína að þessu
leyti. Þær aðferðir, sem nú viðgangast við
gjaldeyrisafgreiðslu til innflutningsl'yrirtækj-
anna eru mjög í anda gömlu haftastefnunn-
ar, sem tröllreið hér öllu fyrir viðreisn.
Gjaldeyrissjóðir landsmanna voru tómir,
það er rétt. En liverju var um að kenna?
Fyrst og fremst síðhúnum viðvörunum þeirra
opinberu efnahagsstofnana, sem forystumenn
þjóðarinnar verða að treysta á til ráðgjafar.
Hættulegt frumvarp
Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp sjávai’-
útvegsráðherra til laga um samræmda vinn-
slu og veiðar í’ækju og skelfisks. Skiljanlegt
er, að ábyrgur sjávamtvegsráðherra vilji
koma í veg fyrir óeðlilega mikla sókn í veika
fiskstofna.
Yfirvöld hafa líka hressilega gripið til við-
eigandi friðunarráðstafana, og sé fylgt eftir
settum reglum þar um, hlýtur að fást nauð-
synlcg trygging gegn ofveiði og útrýmingu
fisktegunda eins og allir sanngjamir menn
cru sammála um að stefna skuli að.
En nú hefur sjávarútvegsi’áðlierrann skotið
yfir mai’kið. Frumvarp hans felur í sér alvax’-
lega skei’ðingu á athafnafrelsi manna um-
fram það, senx nauðsynlegt getur talizt vegna
almannaheillar. Hérhefur ríkt sú meginregla,
að mönnum væi’i frjálst að stofnsetja og
reka atvinnufyrirtælci, ]xar sem heppilegar að-
stæður þættu fyrir hendi og von væi’i um
góða afkomu. Til þess á ekki að þurfa stinxpla
frá ráðherra og er vart hægt að lnigsa
það dæmi til enda, í hvert óefni væri komið,
Spár þeirra frá miðju ári í fyi-ra urn halla í
viðskiptum við útlönd í’eyndust víðs fjaiTÍ
í’aunveruleikanum. Ekki skal lieldur gert lítið
úr skaðlegum áhrifum hins pólitíska and-
rúmslofts, þar sem í næstmn lieilt ár hefur
verið klil'að á, að allt væri að fai’a til fjand-
ans, en lítið vei’ið aðhafzt af alvöru til að
foi’ða þjóðinni frá þeirri ógæfu.
Þegar svona stendur á, er tæpast við öðru
að búast en að óeðlileg þensla skapisl í ])jóð-
félaginu um leið og fólldð skynjar yfirvof-
andi þrcngingar og vill koma ráðstöfunarfé
sínu í ló hið fyrsta. Ekki bætti það heldur úr
skák, þegar viðskiptaráðherra landsins fór að
messa yfir flokksbræði’um sínum á opinber-
um fundi og predika þar róttækar aðgerðir,
sem liann vissi þó ckki hverjar skyldu verða,
og ýtti þar með undir aðhaldsleysið í pcninga-
málum hjá almenningi.
1 ljósi þessa ber að líta orðinn lilut og þá
skei’ðingu frjálsi’æðis í viðskiptum, sem nú
kemur niður á verzluninni og hirtist m.a. í
þvemmdi lánstrausti lijá viðskiptaaðiliun
erlendis.
ef þessi regla um uppáskrift miðstjórnarvald-
sins á reksfraráfoi'm einstaklingsframtaksins
yrði hér allsráðandi.
Núverandi sjávanitvegsi’áðherra er eflaust
treystandi til að fara miidilega með það vald,
sem hann ætlar sér samkvæmt frumvai'pinu.
En foi’dæmið væri jafnhroðalegt. Hvar ætli
að setja mörkin? Hversu langt væri í það, að
cinhverjum eftirkomanda hans opinberuðust
þau sannindi, að samkeppni einkaframtaks-
ins og samvinnuhreyfingai’ixmar í rekstri
hraðfrystihúsa væri óþolandi og gripið skyldi
lil viðcigandi aðgerða?
A að opna framkvæmdavaldinu smugu lil
þess að vera með puttann i öllum málum
einstaklinganna, liefta athafnafrelsið að vild
og húa líka i haginn fyrir pólitíska legáta
þröngra klíkjusjónarmiða og andstæðinga
einkaframtaksins, sem nota öll tækifæri til
að kæfa viðlcitni til frjálsrar samkeppni með
hoðurn oghönnum?
Það væi'i illa gert, Matthias.
82
FV 2 1975