Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1975, Blaðsíða 11

Frjáls verslun - 01.05.1975, Blaðsíða 11
Viðskiptaþing 1975: „Aðförin að frjálsum atvinnu- rekstri í algleymingi44 * — sagði Gísli Einarsson, form. Verzlunarráðs Islands við setningu þingsins Viðskiptaþing Verzlunarráðs íslands 1975, hið fyrsta sinnar tegundar, var haldið í salarkynnum Hótel Loftleiða dagana 20. og 21. maí sl. Da'gskrá þingsins var að meginstofni til umræða um hlut- verk verzlunar og verðmyndunar í frjálsu markaðskerfi. Voru fluttir allmargir fróðlegir fyrir- lestrar um þætti þessa efnis og ennfremur fóru fram panelumræður. Þátttakendur í störfum við- s'kiptaþings voru um 150 talsins. í febrúar á þessu ári voru samþykkt ný lög fyrir Verzlun- arráð íslands, og er þar gert ráð fyrir töluverðum breyting- um á starfsemi ráðsins. Meðal annars er fyrirhugað að halda viðskiptaþing að minnsta kosti annað hvert ár og skulu við- skiptaþing sérstaklega móta stefnu í málefnum Verzlunar- ráðs íslands á hverjum tíma. Stjórn Verzlunarráðsins á- kvað síðan á fundi í marzmán- uði að boða til viðskiptaþings í ár. Jafnframt var ákveðið að fjalla skyldi um hlutverk verzl- unar og verðmyndunar í frjálsu markaðshagkerfi, kanna eðli og starfsemi hins frjálsa markaðs- kerfis og ræða um, hvaða breyt- inga sé þörf til þess að þetta hagkerfi geti skilað sem bezt- um árangri til þjóðfélagsins í heild. LEITAÐ EFTIR VÍÐTÆKU SAMSTARFI Verkefni viðskiptaþingsins er því í og með að hvetja til um- hugsunar, umræðu og aðgerða til varðveizlu þess frjálsa mark- aðskerfis, sem bezt hæfir í nútíð og framtíð. Til þess að tryggja, að fram kæmu sem flest sjónarmið, sam- þykkti stjórn Verzlunarráðsins að leita eftir samvinnu við önn- Séð yfir Kristalsal Hótel Loftleiða, þar sem fundir viðskiptaþingsins fóru fram. FV 5 1975 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.