Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1975, Qupperneq 65

Frjáls verslun - 01.05.1975, Qupperneq 65
Heinz - fyrirtækið : Framleiðir í 12 löndum og selur vörur sínar tii 150 landa Bakaðar baunir frá Heinz seldar hér ■ auknum mæli IVIeir en milljón dósir af þeim seljast daglega í Bretlandi Heinz-fyrirtækiÖ stundar nú framleiðslu í 12 löndum og markaður þess nær til 150 landa. Tegundirnar eru mikl'u fleiri en nafnið „57 Varieties“ gefur til kynna. Stofnandanum, Henry John Heinz hefur verið lýst sem snillingi í auglýsinga- starfsemi og markaðskipulagn- ingu. Hann valdi þessa töfra- tölu „57“ þó að tegundirnar væru raunverulega fleiri. Síðan hefur hún orðið aðalsmerki Heinz-vara um allan heim- Fyrirtækið H. J. Heinz var stofnað 1869 og fór hægt af stað- Allmörgum árum áður hafði unglingurinn Henry Heinz ræktað grænmeti í garð- inum við heimili fjölskyidunn- ar í Sharpesburg i Pennsylvan- íu og selt nágrönnum umfram- framleiðslu. Sextán ára hafði hann bæði notað körfu og hjól- börur til að flytja grænmetið sitt í verzlanir í Pittsburgh, og hafði reyndar tekið enn stór- virkara flutningatæki í notkun hestvagninn, til að flytja af- urðirnar 8 kílómetra leið niður með ánni. BYRJAÐI MEÐ HREÐKUR Fyrsta grænmetistegundin sem Heinz sendi á markað, voru hreðkur, sem áunnu sér miklar vinsældir í nærliggjandi byggð- arlögum. Fram að þeim tíma hafði tíðkazt að selja hreðkur í lituðum glerflöskum til að halda öðrum tegundum til upp- fyllingar, eins og t. d. rófum, leyndum fyrir kaupandanum. Heinz setti hreðkurnar sínar aftur á móti i kristaltærar gler- krukkur svo að enginn þyrfti að efast um að hann væri að selja ósvikna vöru. Fyrirtækið WE1N2 BAKED BEANS II s' J Brautryðjandinn Henry Heinz, sem byrjaði að selja nágrönn'iim sínum grænmeti ,ungur að árum. — Til hægri: Aðalsöluvaran í dag, bakaðar baunir. Framleiðsla sett á lager í verksmiðju Heinz f Kitt Green í Lancashirc í Bret- landi. FV 5 1975 65
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.