Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1975, Blaðsíða 7

Frjáls verslun - 01.08.1975, Blaðsíða 7
í stuiiii máli # Krónupeningar hverfa Lögreglan í Svíþjóð hefur nú leyst dularfullan hörgul á krónupeningum þar í landi. I ljós kom að spilakassar höfðu verið tæmdir og peningamir hræddir til að nýta silfrið í þeim. Er áætlað að hagnaður hafi verið 40 aurar á hverja krónu. # Efnahagsbandalagið ávítar álhringi Framkvæmdanefnd Efnahagsbanda- lags Evrópu liefur kært álfélög fyrir ]>rol á Rómarsamningnum. Þau komu sér saman um verðákvarðanir árið 1972 ásamt sektum á fyrirtæki, sem brytu samkomulagið. Aður hafa glerframleið- endur vcrið kærðir l'yrir sams konar brot. # Framleiðni eykst vi5 uppsagnir Ivomið hefur í ljós við uppsagnir í dönskum fyrirtækjum að vinnufram- leiðni hefur stóraukist. Sömu sögu er að heyra frá öðrum löndum og einnig hér á landi þegar atvinnuástand varð slakara. Þetta er í sjálfu sér samkvæmt fræðilegum kenningum, sem gera ráð l'yrir að þéir, sem síðast séu ráðnir eða fyrst sagt upp afkasti ckki eins miklu og hinir. Einnig kemur til, að þegar að kreppir, fara menn að leggja sig betur fram til þess að þeir verði ekki þeir næstu sem verði sagt u])]j. # IJttekt á hráefnum IXÍorðurlanda Orkukreppan hefur komið víða róti á liugi manna. Meira er nú talað um samvinnu á orkusviðinu milli Norður- landa en nokkru sinni áður. Olíufund- irnir í Norðursjó liafa ekki cinfaldað málin en samtímis gert þau áhugaverð- ari. Forsætisráðherrar Norðurlandanna komn sér saman um sl. vor að láta fara fram úttekt á hráefnisforða Norður- landanna- # Stefna Bandaríkjanna i olíumálum Ekki er síður rætt um stcfnuna í olíu- málum í Bandaríkjunum en á Norður- löndiun. Tillaga Fords um afnám verð- stöðvunar í áföngum hefur verið felld í þinginu, þar sem meirihlutinn telur mikilvægara að stöðva verðhækkanir. Útkoman gæti hins vcgar orðið sú, að hækkanir yrðu enn meiri lil skamms tíma en samkvæmt tillögu forsetans, því að verðstöðvunarlögin renna út nú i sumarleyfi þingsins. Ef til vill hefur forsetinn einhverja þumalfingurskrúfu á olíufélögin, en enginn vcit hvað skeð- ur. # Hver á að slaka fyrst á? Búist er við fundi ráðherra fimm stærstu iðnríkjanna í september og ein- hverjum viðbúnaði þcirra fyrir fund Alþjóðabankans í september. Mcnn eru sennilega sammála um að slaki þeir all- ir á hemlunum í einu, örvi eftirspurn og framleiðslu, geti afleiðingin ekki orð- ið önnur en ný verðsprenging. Þess vegna ýta þeir boltanum á milli sín og cnginn vill ríða á vaðið. Telja margir dollarann of lágt skráðann sem síðan leiði af sér síbatnandi viðskiptastöðu Bandaríkianna á kostnað liinna. Eftir- farandi tölur lýsa efnahagsþróun þess- ara fimm ríkja á síðaslliðnu ári: Atvinnu- leysi í % Neysluvöru- verð % frá f. ári Iðnframl. % frá f. ári Vöruskipta- jöfnuður miltjarðar dollara júlí m. v. júlí m. v. júlí júlí Bandaríkin 8,4 9,5 -í- 12,5 + 1,7 Japan 1,9 13,5 -f- 14 + 0,5 Vestur-Þýzkaland 3,5 (5,5 —r-12 + 1,3 F rakkland 4,9 12 -Í- 9,5 + 0,6 Bretland 5,6 25 -h 6 -5- 0,3 ik__ ____J FV 8 1975 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.