Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1975, Blaðsíða 78

Frjáls verslun - 01.08.1975, Blaðsíða 78
Landssmiftjan sýndi: Vörur til Keimilis- nota og innréttinga Viljir þú koma á betri reglu í bílskúrnum eða geymslunni, getur þú fengið hjá Lands- smiðjunni allan þann hillubún- að og annað cfni til innréttinga í geymslu og bílskúr, sem gerir þér kleift að hafa hvern hl'ut á sínum stað og auka um Icið nýtingu húsrýmis. Landssmiðjan sýndi vörur sem hún hefur umboð fyrir frá breska fyrirtækinu Dexion. Þar má nefna t. d. Maxi vörur, sem er plata fest á vegg og síðan má tengja þar á skúffur, króka, pinna, verkfærahaldara, bakka og margt fleira. Þá sýndi Lands- smiðjan einnig hillur, sem henta mjög vel í búr, geymslur og víðar, fyrir hvort heldur er þunga vöru eða létta. Þetta eru götuð vinkiljárn og hillur í mismunandi breiddum, sem er jafn auðvelt að setja saman og leikfangamekkanó. Þá voru sýnd ferköntuð stál- rör, Apton, sem hægt er að smíða úr ýmiskonar húsgögn, hillur í stofur og skrifstofur, veggi og skilrúm (öll Laugar- dalshöllin var hólfuð niður með Apton vörum). Þarna er um að ræða tækifæri fyrir hugmynda- ríka menn til að smíða sér hill- ur og húsgögn, eða annað sem þeim dettur í hug, á mjög auð- veldan hátt og á viðráðanlegu verði, því samsetning er mjög auðveld og á allra færi. Lands- smiðjan er við Sölvhólsgötu. Iðnvélar: Kynna fullkomnar trésmíðavélar Stöfiugt vélvæddari húsgagna- og innréttingaframleiðsla krefst æ fullkomnari tækja, en ungt fyrirtæki, Iðnvélar í Hafnarfirði hefur einbeitt sér að innflutningi trésmíðaverkfæra í mjög fjölbeyttu úrvali enda hefur fyrirtækið m.a. umboð fyrir italska fyrirtækið SCM, sem er eitt stærsta fyrirtæki á þess'u sviði í heiminum, og er þegar komin góð reynsla á SCM vélar hér. Nefna má þykktarslípivélar, sem gera alla vinnu mun ná- kvæmari en í eldri gerðum véla auk þess sem notkun þeirra hef- ur í för með sér umtalsverðan efnissparnað. Kantlímingarvél- ar, sem eru orðnar jafn nauð- synlegar á meðal trésmíðaverk- stæða og hjólsagir og fræsarar voru áður. Þrjár standard gerð- ir hjólsaga, með og án forskera og neð föstum og hallanlegum fræsispindli. Fullkomna dila- borvél og þrjár gerðir þykktar- hefla. Einnig loftverkfæri svo sem sktúfubyssur, loftskrúfjárn og borbyssur auk loftdæla fyrir þessi verkfæri, sérstök borð- verkfæri svo sem handfræsara og handhefla auk mælitækja til stillinga á hefiltönnum, sag- arblöðum og fræsitönnum. Þá má nefna spónsugu, sem gerir nú öllum verkstæðum kleift að koma sér upp þess- háttar búnaði án óheyrilegs kostnaðar og verður ekkert hitatap á verkstæðum við notk- un þeirra. Fyrirtækið gerir til- boð í stærri kerfi, annast skipu- langingu þeirra og uppsetningu. Þá sér fyrirtækið viðskiptavin- um fyrir varahlutum og hefur í sinni þjónustu sérmenntaða viðgerðamenn. Spónsugan t.v. á myndinni er fyrirferðarlítil og auðvelt er að færa hana til eftir þörfum. 78 FV 8 1975
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.