Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1975, Blaðsíða 15

Frjáls verslun - 01.08.1975, Blaðsíða 15
Kreppan Eru Danir að gefast upp á velf erðarþ jóðf élaginu ? Bandarískur fréttamaður segir frá heimsnkn sinni til Danmerkur „Glöggt er gests augað“, segir máltækið; fyrir skömmu var bandaríski fréttamaðurinn John Vino- cur á ferð í Dannaörku, til að kynna sér efnahags- og stjórnmálaástand þjóðarinnar, og hér á eftir fara athyglisverðar uppgötvanir hans, sem eiga erindi til lesenda Frjálsrar verslunar. Danska þjóðþingið. Gífurlegur efnahagsvandi hefur leitt til end- urtekinnar stjórnmálakreppu í landinu. Eitthvað hefur farið úrskeið- is í landi, þar sem stjórnvöld hafa boðið nemendum eitt auka ár á gagnfræðaskólastigi nú í haust, til þess að draga úr at- vinnuleysinu, sem ríkir þar. Það er maðkur í mysunni í landi, þar sem hægt er að skrifa bók, sem heitir: „Er það þess virði að vinna sér inn meiri peninga?“. Það dettur engum í hug, að fullyrða að þjóð sé að rotna innan frá, sem býður íbúum sínum upp á góða skóla, næst- um ókeypis læknishjálp, virðu- lega elli og rétt til þess að kvarta; en þrátt fyrir þetta er Danmörk illa á vegi stödd. Mesta atvinnuleysi í V-Evrópu er í Danmörku, en í landinu eru 13% launþega atvinnulaus- ir. Fjörutíu þúsund Danir fluttu til annarra landa s.l. ár, — en sambærileg tala Bandarikja- manna væri 1.6 milljónir, en þessi tala hefur hækkað um 25%, sem af er þessu ári og er það hæsta hlutfall útflytjenda í heila öld. Frá árinu 1971, eftir að s'kattar komust upp í 44% , hafa þeir verið stærra hlutfall heildarþjóðarframleiðslunnar heldur en þekkist nokkurs stað- ar annars staðar í hinum iðn- vædda heimi. HROLLVEKJANDI ÁSTAND Þjóðfélagsvandamál Dan- merkur eru umfangsmeiri en samdráttur efnahagslífsins. Vandamálin felast í starfsemi og örum vexti „súper“ velferð- arríkisins. Margir Danir eru nú þeirrar skoðunar, að efnahags- leg viðreisn þjóðarbúsins bygg- ist ekki einvörðungu á venju- legum efnahagsráðstöfunum, heldur einnig á þeirri ákvörðun hvort halda beri áfram á þeirri braut sem velferðarþjóðfélagið hefur boðið þeim upp á. 85% landsmannia fá einhvers konar almannabætur frá hinu opin- bera, hvort það eru 25% end- urgreiðsla á reikningi vegna húsamálunar, eða % hlutar kostnaðar við að senda barn á barnaheimili, sem er í einka- eign. Danskur þegn getur fengið greiðslu frá hinu opin- bera fyrir að flytja úi' einbýlis- húsi í íbúð í fjölbýlishúsi, eða skattaafslátt fyrir að flytja úr f jölbýlishúsi í einbýli. STARFSMENN HINS OPINBERA JAFNMARGIR OG í ÞUNGAIÐNAÐI Þessi þróun mála hefur leitt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.