Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1975, Blaðsíða 61

Frjáls verslun - 01.08.1975, Blaðsíða 61
Ráðgjafarstarfsemi F.í.l.: Starfsemin sameinar fræðslu og tækni- þjónustu Fyrir nokkru réði Félag íslenzkra iðnrekenda tvo menn í þjón- ustu sína, til að sinna ráðgjafarstörfum á vegum félagsins, fyrir fyrirtæki í framleiðsluiðnaði. Hlutvek þeirra er að aðstoða fyrir- tæki við að kanna stöðu fyrirtækisins og gera tillögur um leiðir til úrbóta, 'þar sem vandatnál eru fyrir hcndi. Þá er þeini ætlað það hlutverk að gera tillögur um þarfir framleiðsluiðnaðarins, hvað viðkemur eftirmenntun. Leiðbeinendur á stjórnendaseminari F.Í.I.: Mogens Höst, verk- fræðingur, Guðmundur S. Guðmundsson, tseknifræðingur og Berg- þór Konráðsson, hagfræðingur. hugsa um álagningu, heldur beina huganum að framlegðar- hugtakinu. Það varð niður- staða okkar að framlegðar- reikningur væri heppilegri en álagning, þó að við fullyrðum ekki þar með að ekki sé hægt að nota þá aðferð með góðum árangri. í sjöunda kafla er fjallað ura skilgreiningu á reikningum og notkun kennitalna í rekstri. í áttunda kafla er gerð grein fyr- ir stöðluðu bókhaldskerfi fyrir slí'k fyrirtæki, sem byggt er á norskum staðli. Níundi kafli er um lagerskipulag og birgðaeftirlit. í tíunda kafla kristallast allt sem á undan er farið. Hann fjallar um áætlana- gerð, en til að hægt sé að segja að fyrirtæki sé vel stjórnað, er nauðsynlegt að allir í fyrirtækinu skynji á- ætlanagerð og eftirlit með á- ætlunum, sem stöðugan og nauðsynlegan þátt í rekstri þess. Nauðsynlegt er að að- gerðir fyrirtækisins séu í sam- ræmi við fullmótaða áætlun og sífellt sé skráð þróun mála, til að sjá hvernig áætlun stenst. í ellefta kafla er rætt um kostnaðareftirlit, því að lítið gagn er í áætlunum, ef ekki er litið eftir þeim. BREYTING Á HUGARFARI. Nú er unnið að því að fylgja eftir því, sem rætt var á nám- skeiðinu og hrinda hugmynd- um í framkvæmd. Það kom mér á óvart hversu mikil breyting hefur orðið á hugar- fari þátttakenda í námskeið- inu gagnvart þessum aðgerð- um. Áður þurftum við að leggja talsverða vinnu í að sannfæra þá um gagnsemi hagræðingaraðgerða. Nú má segja að sú vinna sparist nær alveg. Menn trúa því að þetta sé nauðsynlegt. Mér virðist að þessi aðferð, að blanda saman tækniþjónustu og fræðslu, sé sú aðferð, sem líklegust er til árangurs. Þetta námskeið und- irstrikar það. Til þessara starfa voru ráðnir þeir Bergþór Konráðs- son, sem áður var fram- kvæmdastjóri fyrir Loðskinn hf. á Sauðárkróki, og Guð- mundur S. Guðmundsson, sem starfaði sem framkvæmdastjóri verslunarinnar Vogue hf. i Reykjavík. Bergþór hefur masters-gráðu í hagfræði frá University of Minnesota og Guðmundur próf í tæknifræði frá Katrineholms Tekniska i Skola í Svíþjóð. Að vekja stjórnendur til umhugsunar. Þeir Guðmundur og Bergþóv hafa notið leiðsagnar danska verkfræðingsins Mogens Höst, við undirbúning starfa sinna. Raunar er ráðning þeirra ár- angur af því, að stjórn Félags íslenzkra iðnrekenda fékk Höst til að gera úttekt á starf- semi félagsins. Meðal ráðlegg- inga hans var að ráða þvrfti rnenn til að vekja félagsmenn til umhugsunar um þarfir fyr- FV 8 1975 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.