Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1975, Blaðsíða 39

Frjáls verslun - 01.08.1975, Blaðsíða 39
nægilega duglegir að taka þátt í þessum umræðum. NOTKUN AUÐLINDA Hagfræðin fjallar um ráð- stöfun knappra gæða og því væru hagfræðingar vart, þarfir í heimi allsnægtanna. Á ráð- stefnu norrænna hagfræðinga, sem haldin var hér á landi í ágúst, var einmitt fjallað um nýtingu auðlindanna og þær skorður, sem þær kynnu að setja hagsæld á ókomnum ár- um. Grunntónn ráðstefnunnar var bjartur. Ný tækni og leit að öðrum kostum hefur og mun að líkindum halda niðri vinnslukostnaði margra hrá- efna. Þrátt fyrir ófullkomna markaði á mörgum sviðum er ekki sérstök ástæða til að ótt- ast verulega skekkju í ráðstöf- unum auðlinda milii nútíðar og framtíðar — miðað við frjálsa samkeppni að teknu tilliti til þjóðfélagslegs mats. Samtímis þýðir ekki að fljóta sofandi að feigðarósi og þeir framreikning- ar, sem gerðir hafa verið á end- ingu auðlinda, fólksfjölgun, mengun, ræktun o. fl. hafa gildi að því leyti sem þeir kristalla fram vandamál, sem leysa verð- ur. VANRÆKT VERKEFNI Orkumálin hafa skyggt á ýmis önnur mikilvæg verkefni. Iðnaðarþjóðirnar keppast við að bæta sér upp olíuverðhækk- unina í stað þess að finna raun- hæfar leiðir til að jafna tekju- skiptingu heimsins. Útvíkkuð samvinna á öðrum sviðum hef- ur einnig legið í láginni. VÖRN FYRIR HAGFRÆÐINGA En mér datt í hug eftirfar- andi frásögn (úr ræðu prests) sem vörn fyrir hagfræðinga: Presturinn kom til bónda í sókn sinni og hafði orð á því, að að- dáunarvert væri hve miklu bóndinn og guð hefðu áorkað í sameiningu. Bóndinn svaraði: Já, þú hefðir átt að sjá búskap- inn, þegar Hann fékkst við þetta einn! útgerðormenn fisKverkendur! olhliða I trtjgginga- þjonusto fýrir *- W, sjávar- 4 útveginn. TRYGGINGAMIÐSTðÐIN f Aðalstræti 6 simi 26466 FV 8 1975 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.