Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1975, Blaðsíða 42

Frjáls verslun - 01.08.1975, Blaðsíða 42
Sauðárkrókur: Enginn vinnufær maður á atvinnuleysisskrá Allar götur bæjarins malbikaðar á næstu 10 árum. Rætt við Þóri Hilmarsson, bæjarstjóra — Á Sauðárkróki hafa allir nóg að gera og það verður lil þess að fólk kann vel við sig og vill setjast að hér. Þetta hefur orsakað verulegan vöxt í bænum, sem væri enn hraðari ef skortur á húsnæði kæmi ekki til. Hér er líka nægilegvinna fyrir alla. Börnin vinna í skólagörðunum, unglingarnir mæta í svokallaða unglingavinnu og hér er enginn vinnufær maður á atvinnu- leysisskrá. Þetta sagði Þórir Hilmars- son, bæjarstjóri á Sauðárkróki, en hann hefur gegnt því em- bætti um eins árs skeið. Á staðnum búa um 1800 íbúar, sem hafa sett merki uppgangs á staðinn. Byggingafram- kvæmdir eru miklar og mörg fyrirtæki í vexti. Þar má t. d. nefna Steypustöðina, Loðskinn og Plastverksmiðjuna svo eitt- hvað sé nefnt. Heilbrigðismál eru i góðu lagi á Sauðárkróki, íbúðarhús í smíðum á Sauðár- króki. Að neðan: Þórir bæjar- stjóri (fjær) ásamt Ingv- ari Jóns- syni, bygg- ingafulltrúa í skoðunar- ferð. en þar eru 3 læknar starfandi og tveir tannlæknar. Ágætt sjúkrahús er á staðnum cg einnig er vel búið að öldruð- um. Um félagslega aðstöðu er annars það helst að segja að íþróttamannvirki eru góð, en hins vegar vantar góðan stað til samkomuhalds. Frjáls verslun ræddi nýlega við Þóri og bað hann um að gera nokkra grein fyrir því sem ihelst væri á döfinni á staðn- Þórir: — Það má segja að hafnarframkvæmdirnar sem nú standa yfir á Sauðárkróki séu umfangsmesta verkefnið 42 FV 8 1975
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.