Frjáls verslun - 01.01.1979, Page 54
IIISAYIK
nýr hvíldar- og inótsstaöur
Á Húsavík er góö aöstaöa fyrir þá sem
hafa gaman af aö renna sér á skiðum
Þægilegar brekkur meö skíðalyftum og
kvöldlýsingu.
Á Húsavik er vel búiö, þægilegt, nýtt hótel
meö 34 herbergjum. Auk veitingasalar og
setustofu með sjónvarpi er þar veitinga-
búö og notalegur bar. Einnig er á staön-
um útisundlaug og sauna.
Á Húsavík er vinalegt umhverfi og hentug
aöstaöa fyrir ráðstefnur og fundi. Á Hótel
Húsavík eru fundaherbergi af mismun-
andi stærö. Hótelið gerir tilboö i ráöstefn-
ur og fundi sem fara fram utan annatím-
ans á sumrin. I þeim er innifalinn allur
kostnaður: flugfargjöld, gisting, fæöi og
fundahúsnæöi.
,r HOTEL
SJtrlHSAVÍK
Húsavik Simi 9641220 Simnefni: Hotelhusavik Telex 2152fyrirHH
R&ogrémr
Mr II M/u, unu
Nr.II Nóv. 1978
London lamb
1 London lamb (sahað og léureyki lambalœri)
smjör
Sósa:
1'1N& 172 sm þykkar snciðar; stcikið
snCTTOmar í srflori í um 2-3 mínútur á hvorri hlið.
2. Hreinsið sveppina og skerið í sneiðar, kraumið þá í
smjörinu og stráið hveitinu yfir.
3. Rjómanum hellt yfir og látið sjóða upp.
4. Bragðbætið með kjötkráfti.
Berið fram með steinseljukartöflum, gulrótum og snittu-
baunum.
London lamb má einnig matreiða á sama hátt og
hamborgararygg.
Allar góðar kjötverzlanir hafa GOÐA-
vörur á boðstólum.
AuaiYsatOAsrcwA saawamosims
Mataruppskriftir
Nýjasta blaðið í lausbíaðaútgáfumi okkar er komið í
kjötverslanir.
Viðkomum meðgóða tillöguað matreiðsluá ■
London lambi ásamt nýstárlegri pylsuuppskrift.
AfurÖasala
^ Kjötiðnaóarstöð
Iúrkjusandi sími:86366
54