Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1979, Blaðsíða 61

Frjáls verslun - 01.01.1979, Blaðsíða 61
■ Framfaraár hreyfla herflutningavél á leið til Grænlands. Allt betra en biðin. Eftir 4 tíma flug lendum við í Goose Bay á Labradorströnd. Hér eigum við að dvelja jólanóttina. Þetta er ömurlegur staður. Grimmdar- gaddur og allt að tveggja metra hár snjór. Við fáum ágætt herbergi á Hótel ,,De Gink“. En mat fáum við í Officeraklúbbnum. Tómatsúpu og Corned Beef. Við urðum sjálfir að ganga um beina. Þetta er sá lélegasti jólamatur, sem ég man eftir að hafa neytt. Var hann þó líklega ekki slæmur. En okkur hefur dreymt um jólagraut og rjúpur. Þetta voru dauf jól. Við dauðleiðir hvor á öðrum og með hugann allt annars staðar, og svo eru engin jól hér fyrr en á morgun; það er svo í hinum enska heimi. Við kunnum því illa, að sjá menn drukkna, dansandi og syngjandi á jólanóttina. En þetta er þeirra Þorláksmessa eða Þrettándi. Jóladagur. Við erum snemma á fótum. Biðjum um morgunverð. En hér fæst ekkert. Þeir, sem eru vakandi, hafa ekki lagt sig ennþá. Allir eru hálfir. Gleðileg jól! Gleöileg jól! Hópur ungra liðsfor- ingja í sólskinsskapi bjóða okkur inn í eldhús. Gjörið þið svo vel, hér er nægur matur — jóla- maturinn. Veriö þið nú gestir okkar. Hvað má bjóða ykkur. Akurhænsn, Svínasteik, pie eða pudding? Já, og bjór! Blessaðir drekkið þið bjór. Þarna var regluleg jólastemmning í eldhúsinu, glatt á hjalla og gaman að strákunum. Við þökkuðum og kvöddum og lögðum af stað frá Goose Bay löngu fyrir birtingu. Mjög dimmt var þó ekki. Snjór á jörðu og heiðríkja á lofti. Ekki höfðum við farið lengi fyrr en lýsa tók af degi. Og brátt Ijómandi dagur í austri — jóladagurinn. Við höldum beint á móti honum, stefnum á suðurodda Grænlands. Nú tekur að kólna í vélinni og það til muna. Hitaleiðslan hefur bilað og við sitjum þarna í 40—50 st. frosti í 6000 feta hæð. Við fáum nóg af ábreiðum og skinnfötum. En fótakuldinn er verst- ur. Þetta eru köld jól, en útsýniö er fagurt. Að vísu sjáum við ekkert nema niður á skýjabólstrana, glitrandi í sólinni. Flugvélin lækkar sig. Skýin hverfa, og við okkur blasir land — Grænland. Við fljúgum inn Eiríksfjörðinn og lendum á flugvellin- um á Narsarssoak eftir röskra fjögurra tíma flug frá Goose Bay. Jól í Grænlandi. Hér er snjólítið og alls ekki kalt. Allmikið skógarkjarr er í fjallshlíðunum, og dalur- inn, sem flugvöllurinn liggur í, hinn vinalegasti. En Grænlendinga sjáum vér hér enga og heldur ekki þann litla sel, sem burt ber heimsins synd. Hér höfum við tveggja tíma viðdvöl. Komum beint í jólamatinn. Kalkún vitanlega og ný jarðarber (frosin) í ábætir. Kl. 2 lögðum við af stað til íslands og tökum beina stefnu á Keflavík, þvert yfir suðurodda Grænlands. Nú erum við í léttu skapi, eigum að- eins 4% tíma flug fyrir höndum. Náum þó í jólin heima íkvöld. í hinni ísköldu flugvél ferylur um mig FRIDÍÍN sjálfvirka reiknivélin er slarf- andi lijá sjölíu íslenzkmn fyrirla*kjuni og óskar eflir að koinast að enn víðar. EinkaumboS: HeildveTzlun Magnúsai Kjaian. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.