Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1981, Blaðsíða 37

Frjáls verslun - 01.09.1981, Blaðsíða 37
erlent 10 STÆRSTU FLUGFÉLÖG HEIMS1980 í skrá yfir 10 stærstu flugfélög heims í farþega- og vöruflutn- ingum árið 1980 ber mest á sveiflum frá fyrra ári í stöðu Pan American, en þetta var fyrsta heila árið eftir að National Airlines kom inn í rekstur þess. Pan American lenti í ööru sæti meöal flugfélaga með flestar flognar farþega-mílur, þ.e, farþega sinnum flugleiö í mílum, og hvað snertir farþegafjölda var þaö næst neöst. I vöruflutningum hrapaöi félagiö úr fyrsta sæti í fimmta. United Airlines hélt fyrri stöðu sinni meö flestar flognar farþega— mílur allra flugfélaga utan kommúnistaríkja, þ.e. 39,5 mill- jaröa. Hér skipaði American Air- lines áöur annað sæti en lenti nú í fjórða — á eftir Pan American sem varö númer tvö og Eastern Airlines númer þrjú. Meöal flugfélaga utan Banda- ríkjanna var British Airways efst í þessum flokki — eins og áður — meö 24,9 milljarða farþega-mílur. Hvaö snertir farþegafjölda var Eastern efst eins og áöur. í þess- um flokki hækkaöi All Nippon (japanskt) um set og lenti í fimmta sæti, og var efst í hópi flugfélaga utan Bandaríkjanna. Republic, sem eignaöist Hughes Airwest síðla árs, óx mjög ásmegin og lenti í sjöunda sæti. Northwest, Air Canada, Luft- hansa og Japan Airlines komust ekki í ,,úrslit“ íþessum flokki — en komust öll nálægt markinu. Meöal fraktflugfélaga varö Fly- ing Tiger Lines langefst meö 2,06 milljarða tonn-mílur og eru þá meðtaldir flutningar Seaboard West sem þaö sameinaðist í októ- þer 1980. Er það nú farið aö nálg- ast rússneska flugfélagið Aeroflot á þessu sviöi sem áætlað er aö hafi flutt um 2,1 milljarða tonn-mílur á árinu. í ööru sæti í þessum flokki meðal flugfélaga í löndum utan kommúnistalanda varó Japan Air Lines. (Aeroflot er ekki talið með í þessari samantekt, því tölur fé- lagsins þykja ónákvæmar). Farþegar Flognar farþega-mílur Frakt: tonn-mílur 1. Eastern Airlines . 39,053,000 1. (000) United Airlines .. 39,489,907 1. (000) Flying Tiger Line . 2,056,219 2. Delta Air Lines .. 38,598,000 2. Pan American .. 30,181,000 2. Japan Air Lines .. 1,101,214 3. United Airlines .. 32,202,000 3. Eastern Airlines. 28,227,015 3. Air France 1,074,473 4. American Airlines 25,728,717 4. American Airlines 28,178,052 4. Lufthansa 1,044,219 5. All Nippon 22,671,464 5. TWA 28,100,000 5. Pan American .... . 971,528 6. TWA 20,399,000 6. Delta Air Lines .. 26,012,621 6. British Airways ... . 682,494 7. Repubiic 17,413,022 7. British Airways . 24,887,472 7. KLM .. 621,000 8. British Airways . 16,093,000 8. Japan Air Lines . 18,319,497 8. United Airlines .... .. 555,384 9. Pan Amerlcan .. 15,216,700 9. Air France 15,810,386 9. American Airlines . .. 538,461 10. Iberia 13,843,031 10. Air Canada 14,760,000 10. Northwest Airlines . 529,434 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.