Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1981, Blaðsíða 57

Frjáls verslun - 01.09.1981, Blaðsíða 57
Fjöldi þjónustufyrirtækja hafa á örskömmum tíma skotið rótum við Reykjavíkurveginn og er þar orð- ið mikið verslunarhverfi. Hafnfirðingarnir bjóða atvinnufyrirtækjunum heim: Höfuðmarkmiðið er að bærinn verði sjálfum sér nógur með atvinnutækifæri fyrir íbúana Gissur Sigurösson „Eitt af höfuðmarkmiðum við gerð þess aðalskipulags af Hafn- arfirði, sem nú er í vinnslu, er að bærinn verði sjálfum sér nógur hvað atvinnutækifæri snertir, eða að fullt jafnvægi sé á með fjölda Hafnfirðinga, sem stunda vinnu utan bæjarins og þeirra, sem þangað sækja vinnu annarsstaðar frá“, segir Einar Ingi Halldórsson, bæjarstjóri í viðtali við FV. Nokk- uð skortir á að svo sé nú þar sem talið er að í dag þurfi 5200 full störf á staðnum en áætlað er að þau séu nú 3800, svo 1400 at- vinnutækifæri vantar nú upp á að þessu markmiði sé náð. Það er þó ekki svo að skilja að atvinnuleysi ríki í Hafnarfirði því Reykjavík er eina bæjarfélag landsins sem býður upp á fleiri atvinnutækifæri en vinnandi hendur eru, svo ekki þarf að sækja ýkja langt eftir vinnu utan bæjarins sjálfs. Því liggur beint við að spyrja Einar hvað bæjarfélagið geri til þess að laöa til sín fyrirtæki, er skapa aukna atvinnu á staðnum, og hvaða stefnu bæjaryfirvöld hafi markað varðandi ákjósanlegustu atvinnugreinar miöað viö stað- hætti. Einar segir að tvímælalaust sé litið til stóraukinnar stóriðju innan bæjarmarka Hafnarfjarðar, enda sé það óvéfengjanleg staðreynd að fyrirhugað landsvæði undir hana sé hið ákjósanlegasta fyrir stóriðju á öllu landinu. Þaö land- svæði er suður af Hvaleyrarholt- inu, vestan Reykjanesbrautar og suður fyrir Straumsvík. Sunnan Straumsvíkur hefur bærinn verið að kaupa eignarlönd að undan- förnu með það fyrir augum að skapa þar þessi skilyrði. Helstu atriðin sem mæla með þessu eru tvær hafnir, ýmiss konar aðstaða er þar þegar fyrir hendi, stutt er í næga raforku og vegna nálægðar við stærsta þéttbýliskjarna lands- 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.