Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1981, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.09.1981, Blaðsíða 9
sér stað undanfarin ár þar draga sig út úr stjórnun og sem Gísli hefur verið að rekstri en helgað sig út- Ör mannaskipti í embætti fjárlaga- og hagsýslustjóra Nýir eigendur auglýsinga- stofunnar NÝLEGA tóku þeir Halldór Guðmundsson, Guðjón Eggertsson og Haukur Har- aldsson við rekstri Auglýs- ingastofunnar hf. Gísli B. Björnsson. Hafa þeirfélagar starfað lengi hjá Auglýs- ingastofunni, frá 5 og upp í 12 ár og eru þess vegna vel kunnugir öllum hnútum. Gísli B. Björnsson mun starfa áfram við sérstök verkefni, tengd bóka og tímaritagerð, en hættir af- skiptum af beinum rekstri. Aðspurður sagði Halldór, að þetta væri endapunktur á þeirri þróun sem átt hefði MAGNÚS PÉTURSSON hefur nýverið tekið við starfi fjárlaga og hagsýslustjóra eftir að Gísli Blöndal hvarf þaðan endanlega eftir nokkurt leyfi frá störfum. Var Gísli að starfi hjá Alþjóða- bankanum í Washington. Þar hefur hann greinilega kunnað vel við sig því hann er farinn þangað aftur og segja sögur að ekki hafi hann saknað fjárlagagerð- arinnar. Athygli vekur að Brynjólfur Sigurðsson lektor við Viðskiptadeild Háskól- ans aftók með öllu að taka að sér embætti fjárlaga- og hagsýslustjóra en því gegndi hann á meðan Gísli Blöndal var í leyfi sínu. Er sagt að Brynjólfur hafi látið þau orð falla að auðvelt hafi verið að neita tilboðinu eftir góða þjálfun í þeim efnum úr fjárlagagerðinni. Starf fjárlaga- og hag- sýslustjóra er taliö jafngilt ráðuneytisstjóra en þau munu fá, svo mikilvæg em- bættin, sem jafn ör skipti hafa orðið á stjórunum. Fyr- stur gegndi því embætti Jón Slgurðsson núverandi for- stjóri Járnblendifélagsins. Þá tók við þar Gísli Blöndal. Brynjólfur Sigurðsson leysti hann af eins og áður sagði og nú hefur Magnus Pét- ursson tekið við. Af öðrum aöilum, sem horfiö hafa frá starfi hjá fjárlaga- og hag- sýslustjóra má nefna Hörð Björgólfur til London BJÖRGÖLFUR GUÐ- MUNDSSON, framkvæmda- stjóri Hafskips, mun vera á förum til London, þar sem hann hyggst setjast að til hálfs árs dvalar að minnsta kosti. Björgólfur ætlar að starfá aö málum Hafskips þar ytra og einnig munu verkefni á vegum Islenzkrar Sigurgestsson forstjóra Eimskips og Örn Marinós- son skrifstofustjóra hjá Landsvirkjun. Báðir voru þeir deildarstjórar hjá em- bættinu. Vegna samningar fjárlaga- frumvarpsins fyrir hvert Al- þingi munu mestu annirnar hjá fjárlaga- og hagsýslu- stjóra vera að sumarlagi. endurtryggingar verða á dagskrá hjá honum í Bret- landi. Eftir sem áður mun hann verða virkur í ákvörö- unum hjá Hafskip hérlendis og verður hér á landi reglu- lega tvisvar í mánuði, að því er heimildarmenn vorir telja. Þá ætlar Björgólfur að sinna málefnum samtakanna SÁÁ, sem hann var nýlega kjörinn til formennsku fyrir. gáfumálum Eiðfaxa og fleiru því tengdu. Þeir Halldór Guðjón og Haukur eru nú meirihlutaeigendur en Gisli er samt sem áður stærsti hluthafinn en hann gegnir jafnframt störfum stjórnar- formanns. Framkvæmda- stjóri fyrirtækisins er Halldór Guðmundsson. Heildarvelta fyrirtækisins á þessu ári er um 10 milljónir króna. Af stórum viðskiptavinum Auglýsingastofunnar má nefna Seðlabankann, Ála- foss, Iðnaðarbankann, Al- mennar tryggingar, Hafskip, Ölgerðina, Reykjalund og SI'BS._________________ Óiafur Emilsson frá Félagi bókageröar- manna og til Korpus hf. ÓLAFUR EMILSSON fyrr- verandi formaður Hins ísl. prentarafélags tók við framkvæmdastjórastarfi hjá Korpus hf., prentmynda- þjónustu nýlega. Ólafur var um árabil mjög virkur í stjórn og samninganefnd Hins ísl. prentarafélags. Var formað- ur félagsins frá 1975 og þar til það var lagt niður um síð- ustu áramót. Þá var hann kjörinn gjaldkeri Félags bókagerðarmanna, sem þá var stofnað. Ólafurerfertugur að aldri. Lauk sveinsprófi í setjaraiðn árið 1966 og hefur meistararéttindi í þeirri grein. Hann nam iðn sína í Prentsmiðjunni Viðey og síðan vélsetningu í Prent- smiðju Jóns Helgasonar. Þá starfaði hann hjá Tímanum og Morgunblaðinu 1969 til 1974. Síðustu árin sem verkstjóri. Hann var starfs- maður Hins ísl. prentara- félags 1974 til 1980. Og síð- an Félagi bókagerðar- manna þar til hann tók við framkvæmdastjórastarfinu hjá Korpus hf. Ólafur sagði sig úr stjórn stéttarfélags síns í ágústmánuði síðast- liðnum. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.