Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1983, Blaðsíða 21

Frjáls verslun - 01.06.1983, Blaðsíða 21
Texti Anders Hansen innlent NU ER SVO KONIIÐ AÐ FLESTIR STORMARKAÐIR OG FJÖLDISMÆRRI VERSLANA SEMOG ÞJÓNUSTU.FYRIRTÆKI I FLESTUM GREINUM SKARTA MERKI KREDITKORTA Hefurðu tekið eftir hve viða þetta merki sést nú orðið? Pví valda vínsældimar - enda tær Eurocard korthafi mánaðariega greinargerð sundurtiöaða i: hvað keypt, hvenar og hve mikið, EÞess vegna gifdír: Eurocard kredítkort B daglegra nota. fiS J ÚTVEGSBANKINN VíRZlUNflRBHNKINN SPAIUSJÓDUR VÉLSTJÖRA VERIÐ VELKOMIN I VISA-VIÐSKIPTI VISA ÍSLAND Nu vérða VIS.A-kort.iu innlendum viðskiptum. Eitt og sama kortið verður gjaldgengt hjá 4 milljönum versiúnar- og þjónustu- fyrirtækja um''állan heím. Úttektir í relðufé Urtnt verður, gegrt frantvfsun VESA-kortsíns, að (á sérjtrentað tékkaeyðuhlaö til úttektar á reiðufé af tékkaníikningi korthafa í öllum VISA-tx>ukum og spartsjöðurn hér innanlands. VISA er frá 18. hvers mánaðar til 17. næsta mánaðar, með eindaga 15 dögum síðar, þ.e. 2. hvers mánaðar. Fyrsla títtektartímabilid verður þó viku iengra, eða frá 10. desember tii 17. janúar, með greiðslufrestl tii 2. febniar 1984 ! Á meðan kreditkort urðu æ algengari erlendis gerðist lengi vel ekkert á Islandi. Á meðan bankakerfið svaf kom einstakl- ingstramtakið til skjalanna með stofnun Kreditkorta S.F. Síðan hafa bankarnir tekið við sér og sumir gerst aðilar að Kreditkortum, sem gefur út Eurocard og Visa fsland, sem Landsbankinn átti frumkvæði að. Samkeppnin er hörð, bæði um korthafa en einnig um viðskipti við sölufyrirtæki, en með tilkomu Visa á innlendan markað lækkaði þóknun kaup- manna úr 5% í 2,5%. KRÍT ARKORT AB YLG J AN SKELLUR YFIR Eftir nokkrar fæðingarhríðir hófst mikill uppgangur Kredit- korta sf. hér á landi, sem eru Notkun kreditkorta hefur mjög færst í vöxt hér á landi síðustu mánuði, og nú má telja að útbreiðsla þeirra og notkun sé að verða mjög almenn, þótt að- eins sé örstutt síðan notkun þeirra hófst. Fjöldi ís- lendinga hefur að vísu notað kreditkort erlendis um all langt skeið, einkum þeir sem vegna starfa sinna fara oft utan eða hafa búið erlendis, en hér innanlands hófst ævintýrið fyrst árið 1980 þegar nokkrir einstak- lingar stofnuðu Kreditkort sf. eins og kunnugt er umboðsað- ilar fyrir Eurocard. Fyrst í stað var markaðurinn sem hand- höfum kortanna stóð til boða einskorðaður við ísland, en ár- ið 1982 var svo byrjað að gefa út alþjóðleg Eurocard til ís- lendinga og um svipað leyti gengu Útvegsbanki íslands og Verslunarbanki (slands til sam- 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.