Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1983, Blaðsíða 56

Frjáls verslun - 01.06.1983, Blaðsíða 56
Allt á eínum stad — reynum alltaf ad brydda upp á nýjungum og auka þjónustuna segir Hannes Gudmundsson Nýlega tók Hannes Guð- mundsson við framkvæmda- stjórastarfi hjá Pennanum. Hannes er fæddur árið 1952. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Hamrahlíð og viðskiptafræðiprófi frá Háskóla íslands árið 1977. Eftir það kenndi Hannes eitt ár við Menntaskólann á ísafirði en tók síðan við störfum hjá Landssam- bandi iðnaðarmanna og starfaði þar fram til 1. mars árið 1983 að hann var ráðinn framkvæmda- stjóri Pennans. Meðau Hannes var hjá Landssambandi iðnaðar- manna sinnti hann þar ýmsum störfum en aðalþáttur starfs hans var þó framkvæmdastjórn fyrir Landssamband bakameistara. — Það má segja að það hafi verið mjög mikil viðbrigði að hefja störf hjá einkarekstrarfyrir- tæki eftir að hafa starfað um all- langt skeið hjá samtökum, sagði Hannes í viðtali við Pennastrik. — Hér hjá Pennanum skortir aldrei skemmtileg verkefni að glíma við og það sem kom mér mest á óvart var hvað Penninn bíður í raun upp á gífurlega fjöl- breytt úrval ritfanga og annarra vörutegunda. Ætli vörutegund- irnar sem eru á borðstólum hjá fyrirtækinu séu ekki á bilinu 1-0—15 þúsund og það þarf að gæta þess stöðugt að láta ekki neitt vanta. Það er bæði mikið og skemmtilegt verkefni. Hannes sagði að verslun eins og Penninn þyrfti að vera mjög vakandi og reyna stöðugt að brydda upp á nýjungum í starfi sínu, því það væri hættulegt fyrir verslun sem og annan rekstur að hjakka í sama farinu og staðna. — Ein af skemmtilegustu nýj- ungunum sem við höfunr farið út í frá því að ég kom til fyrirtækis- ins var svo kallaður „skiptibóka- markaður" sem við hófum s.l. haust sagði Hannes. Með honum er þess freistað að lengja líftíma skólabóka en flestir kannast sennilega við fulla kassa af gömlum skólabókum á heimilum sínum. Með skiptibókamarkað- inum var námsfólki einnig gefinn kostur á að kaupa bækur á mun lægra verði en ef það hefði þurft að kaupa nýjar bækur. Það er skemmst frá því að segja að þessi nýjung okkar fékk ótrúlega góðar viðtökur og fjöldi fólks ómakaði sig meira að segja við að hafa samband við okkur bara til þess að lýsa yfir ánægju sinni. Við munum halda þessu áfram og verðum aftur með skiptibóka- markað nú í janúar og svo aftur næsta haust. — Við munum reyna að brydda upp á ýmsum öðrum nýjungum í rekstrinum, sagði Hannes ennfremur — sumt verður vitanlega minni háttar, en allt miðar samt að því að veita viðskiptavinunum sem besta og öruggasta þjónustu. Þá stefnum við einnig að því að auka enn í bvrjun árs munum við stækka vcrslunina í Hafnarstræti verulega. Verður þá öll jarðhæðin að Hafnarstræti 18 nýtt undir Penna- verslunina. Með þessari breytingu munum við geta aukið vöruúrvalið og þjónustuna við viðskiptavini okkar enn frekar. f Hafnarstræti verður boðið upp á ritföng, gjafavörur, teikni- og myndlistarvörur auk bóka- Hannes Guðmundsson framkvæmda- stjóri Pennans. verulega vöruúrvalið og hafa hér á boðstólum allt sem fólk van- hagar um t.d. til skrifstofuhalds. Það er stefnan að fólk geti fengið hér allt á sama stað og þurfi ekki að vera að ómaka sig langar leiðir eftir smáhlutum. Og ég vil vekja sérstaka athygli á því að við höf- um með beinum innflutningi og hagkvæmum innkaupunr, jafnan verið fyrstir með nýjungar og náð hagstæðum verðum. deildar. Þar með erum við komin með alla viiruflokka undir eitt og sama þakið á tveimur stöðum, til frekara hagræðis fyrir viðskiptavinina. Um svipað leyti hættir verslun okkar að Laugavegi 84 starfsemi sinni. Við bendum viðskiptavinum hennar góðfúslega á að snúa sér að Hallarmúla 2, þar sem ætíð eru næg bílastæði eða í Hafnarstræti 18. Stækkaö í Hafnarstræti 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.