Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1983, Blaðsíða 54

Frjáls verslun - 01.06.1983, Blaðsíða 54
Þú situr rétt í Drabert stólnum Viðhaldsþjónusta Pennans Loksins — íslenskt tölvuborð fáanlegt Að ráðuni húsgagnasérfræðings PENNANS hefur verið hafin frain- leiðsla á íslensku tölvuhorði. Það er því með nokkru stolli að við hjóðum innlcnd tölvuborð seni uppfylla þær kröfur sem gerðar eru til slíkra hluta. Hclstu kostir tölvuborðanna eru að þau hafa tvískipt borð, en það býður upp á fjölbreytta notkunarmöguleika. Bæði borðin eru með þægilegri hæð- arstillingu. Þau eru á hjólum, létt og meðfærileg, en samt sem áður stöðug. Þau henta hvort sem erá skrifstofuna eða í heimahús. Síðast en ekki síst viljum við vekja athygli á verðinu, en þetta borð kost- ar aðeins 6700 krónur. Veljið íslenskt og fáið gæðavöru á góðu verði. Þúsundir Drabertstólanotenda eru bestu meðmæli senr við get- um gefið með Drabertstólunum. Fjöldi fólks sem hefur athugað þá stóla sem eru á markaðnum í dag, hefur komist að þeirri nið- urstöðu, að Drabert stólar upp- fylla kröfur um vinnuvernd, ör- yggi, notagildi og endingu. Við bjóðum öllum skrifstofum á Reykjavíkursvæðinu að fá mann frá okkur í heimsókn til að gera úttekt á þeim stólum sem þar eru í notkun. Tilboði þessu fylgja engar skuldbindingar af hálfu Pennans, heldur er okkur ánægja að geta miðlað þekkingu okkarog reynslu til allra þeirra er sitja daglangt á skrifstofustólum. Hringið í húsgagnadeild s. 83211 eða 83509 og pantið tíma. Eitt af því sem skapað hefur PENNANUM sérstöðu meðal þeirra sem flytja inn og selja rit- föng er viðhaldsþjónusta okkar. Við bjóðum viðhald á öllum þeim vörum sem við flytjum til landsins. Vöruúrval okkar er fjölbreyttara en svo að hér sé hægt að nefna allar viðkomandi Vert er að vekja athyli að því að þeir sem vilja kynna sér gæði og þægindi Draberts-stólsins geta fengið stóla lánaða til reynslu í tvo daga hjá Pennanum, án nokkurra kaupskuldbindinga. vörur, því látum við nægja að nefna nokkur dæmi: gatarar, heftarar, Dymo-vélar, pennar, skjala- og ferðatöskur, húsgögn o.fl. Til reynslu 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.