Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1983, Blaðsíða 55

Frjáls verslun - 01.06.1983, Blaðsíða 55
Sparnaður Við val á ljósritunarvélum vill kostnaður við ljósritunarpappír oft gleymast. Við viljum vekja atliygli á að hér er um umtals- verðan kostnað að ræða. þess vegna getur verið hyggilegt að velja ljósritunarvél sem tekur fleiri en eina gerð af ljósritunar- pappír, því að hann er á mjög mismunandi verði. í Pennanum bjóðast fjórar tegundir af ljósrit- unarpappír og í janúar verður ljósritunarpappír boðinn á sér- stöku kynningarverði. Öll inn- kaup á sama stað spara tíma, fyrirhöfn og fjármagn. Myndvarpar og glærur Við minnum á að íJPennan- iim fást góðir og ódýrir mynd- varpar. Einnig er mikið úrval af glærum og giærupennum frá Staedtler, vönduð vara á hag- stæðu verði. Það er vel þess virði að kvnna sér úrvalið í Pennanum. Mita ljósritunarvélar — milljón ljósrit á mánuði Ekki er víst að allir viti að í Pennanum eru seldar reiknivélar. En það segir ekki alla söguna, því við seljum líka reiknivélarúllur og litabönd í reiknivélar. Enn ítrekum við að innkaup á sama stað spara bæði tíma og fyrir- höfn. Verslið því allt til skrifstof- unnar á sama stað. Stöðugt aukin sala á Míta ljós- ritunarvélum bendir til þess að þær séu búnar að vinna sér fastan sess á íslandi. En það er ekki einungis á íslandi sent Mita-vél- arnar vinna glæsta sigra. Fyrir nokkru gerði Mita þriggja ára samning við NASA Kennedy geimferðastofnunina í Florida. Sú stöð er heimsþekkt eftir ár- angursríka ferð geimskutlunnar „Challanger". Eftir langa og harða samkeppni ljósritunar- vélaframleiðenda, þar á meðal Xerox, Canon, Ricoh og fleiri, varð niðurstaða sérfræðinganna hjá NASA sú að fremstar væru Mita-vélar, þá Ricoh og Canon í þriðja sæti. Reiknivélar og rúllur 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.