Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1983, Blaðsíða 84

Frjáls verslun - 01.06.1983, Blaðsíða 84
okkur betri kjör. stöðuatvinnuvegirnir ganga. Ef þeim gengur vel þá gengur okkur líka vel og öfugt. Ég held aö öllum sé það Ijóst núna aö ástandið sem fram undan er er engan veginn bjart, en þaö er þó sennilega hyggilegast aö vera meö sem minnsta spá- dóma. Lítil viðskipti við varnarliðið Oft hefur veriö um þaö talaó aö Olíufélagiö hf. byggi veru- legan hluta viöskipta sinna upp á varnarliðinu á Keflavíkurflug- velli og var Vilhjálmur spurður um þaö atriöi: — Þarna er um algjöran misskilning aó ræóa, svaraói Vilhjálmur. — Aðal viöskiptin sem við eigum á Keflavíkur- flugvelli nú eru viö erlend flug- félög og flugvélar sem koma þar viö. Hitt er alveg rétt aö lengi haföi Olíufélagið hf. tölu- verö viðskipti viö varnarliöið. Viö seldum þeim allar olíuvörur um nokkurt skeió, ef undan eru skilin nokkur ár sem viö töp- uðum þar sölu á húsakynding- arolíu og bifreiöabensíni. Viö- skipti þessi voru boðin út ár- lega og auðvitaó buöu hin fé- lögin á móti okkur. Frá árinu 1976 hefur svo ekki verið um neina sölu til varnarliósins aó ræöa. Þegar þrengdist á olíu- mörkuóunum reyndist mjög erfitt aö útvega þær vörur sem varnarliðið þurfti á aö halda, sérstaklega þotueldsneyti og þeir fóru aö flytja inn sjálfir og hafa gert þaö síðan. Viö höfum hins vegar geymt olíu fyrir varnarliðiö á geymum okkar í Hvalfirði og flutt eldsneytiö þaöan eftir hendinni til Kefla- víkur og afgreitt þaö þar. Þetta eru auðvitað nokkur þjónustu- viðskipti, en ekki bein sala. Eins og ég sagöi áöur höfum við nokkur viðskipti viö erlend Frjáls innflutningur á olíu hefði ekki veitt flugfélög sem þurfa á þjónustu aö halda á Keflavíkurflugvelli. Olíufélagið hf. kom sér upp af- greiðslukerfi á Keflavíkurflug- velli þegar á árinu 1953 og var þaö fyrsta kerfi sinnar tegund- ar í Evrópu en var orðiö algengt á flugvöllum vestan hafs. Kerfi þetta var endurbyggt seinna og er mjög fullkomió. Það skal tekið skýrt fram að viö höfum ekki nema hluta af olíuvið- skiptum viö flugfélög á Kefla- víkurflugvelli. Flugleiðir hf. hafa alltaf haft viðskipti við hin olíufélögin, en vegna þess aö kerfi okkar er fyrir hendi höfum við veitt þjónustu við afgreiðslu á því eldsneyti sem hin olíufé- lögin koma meö inn á völlinn fyrir flugvélarnar. — Þú sagóir aó Flugleiöir hf. skiptu við hin olíutelögin? — Já, Flugfélag íslands skipti á sínum tíma viö Olíufé- lagiö Skeljung og Loftleiðir viö Olíuverslun íslands og sama fyrirkomulag er enn. Viö höfum hins vegar samning um olíu- sölu til Flugleiða bæði í Luxemburg og í New York. Skipting markaöarins — í stórum dráttum. Hvernig skiptist markaðurinn milli íslensku olíufélaganna þriggja? 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.