Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1983, Blaðsíða 86

Frjáls verslun - 01.06.1983, Blaðsíða 86
Það er ekki bein verðsamkeppni milli olíufélaganna, en samkeppnin er samt mikil. markaða minnkaói brátt og eftir það kom upp markaður í Rotterdam í Hollandi sem síðan hefur verið miðaö viö. Ég hygg, aó ef vandlega væri farið ofan í saumana á þessum viðskiptum og þau skoðuð frá fyrstu tíö myndi koma í Ijós að við höfum notið sanngjarnra kjara alla tíð. Auðvitað hafa komió tímar þegar veröið hefur veriö hag- stæöara annars staðar, t.d. þegar verðsprengingin varð 1978—1979. Þá fór verðið fyrr upp á Rotterdammarkaði og olían varö dýrari en hún hefði orðió ef um fasta verðsamn- inga hefði verið aö ræöa. En verðið fór líka fljótar niður og sem dæmi um það má nefna að þegar reynt var að flytja inn annars staðar frá og samning- ur gerður viö breska olíufélagið BNOC þá varð sá samningur til muna óhagstæðari þegar upp var staðið. BNOC áttu aðeins óhreinsaða olíu og uróu því að semja við olíuhreinsistöðvar og kaupa af þeim olíu til aö selja okkur. Menn gleyma því líka eóa vita ekki um það, að þaó er ekki nema hluti af olíunni sem við notum sem er keypt frá Sovét- ríkjunum, eða um það bil 60%. Ég held, að það hafi verið skynsamlegt aö láta viðskipta- hagsmuni landsins ráöa miklu um olíukaup okkar og stjórn- völd hafi fylgt réttri stefnu í olíukaupmálunum. Viðskipti við Nígeríu og Portúgai — Nú eigum við íslendingar mikil viðskipti vió Portúgal og Nígeríu, en gjaldeyriskreppa er í báóum þessum löndum og því erfiðleikar á sölu vöru þangað. Væri ekki rétt að reyna að auka olíukaup þaðan til þess að greiða fyrir frekari fisksölu? —- Nú síðustu árin höfum við keypt töluvert af olíu frá Portúgal. Þeir kaupa mikinn saltfisk af okkur og þótt alltaf sé verið aö tala um það að draga úr vöruskiptaverslun og gera verslun sem frjálsasta eru líka siðferöilegar skyldur í vió- skiptaheiminum. Það er eðli- legt aö Portúgalir líti á þaö sem siðferðisskyldu íslendinga að kaupa af þeim, þar sem þeir kaupa svo mikið af okkur. Því hefur verið reynt að auka olíu- viðskiptin viö þá. Hvað þeir hafa upp úr þeim viöskiptum er svo annað mál. Þeir verða að flytja inn alla sína olíu og er þarna fyrst og fremt um olíu- hreinsun aó ræóa. Nígería hefur mjög góða jarðolíu, sem við yrðum að láta hreinsa, og síðan selja, þaö sem okkur hentaði ekki. Slík viðskipti yrðu mjög erfið og vandmeðfarin. Við megum heldur ekki gleyma því þegar við erum að tala um olíuviðskipti okkar og mikla olíunotkun, aö þrátt fyrir allt erum við mjög smáir á mark- aðinum, notum ekki nema um 500.000 tonn á ári, sem þykir hreint smáræði þegar borið er saman við önnur lönd. Samkeppni fyrir hendi — Sumum finnst þaö harla einkennilegt aö sjá ef til vill bensíndælur frá öllum þremur olíufélögunum standa hlið viö hlið og kannski selja úr sama tanknum og talað hefur verið um afskaplega óhagkvæmt og kostnaóarsamt dreifingarkerfi á olíu og bensíni hérlendis, m.a. vegna þess að félögin eru þrjú. Einn stjórnmálaflokkanna hefur gerst talsmaður þess að olíuverslunin veröi þjóðnýtt. Ef ,,prinsippinu“ um frjálsa verslun er sleppt er raunhæft aó reka hér þrjú olíufélög sem selja frá sama aðilanum á sama veröi? — Það verður að teljast eðlilegt að þannig sé spurt og þaö er líka eðlilegt aö þeir sem ekki þekkja til mála og kynnast þeim aðeins á yfirborðinu hafi sínarefasemdir. En það er Ijóst i að þótt aðeins eitt olíufélag |k væri rekió á íslandi þyrfti það á W allri þeirri aöstöóu að halda f 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.