Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1983, Blaðsíða 82

Frjáls verslun - 01.06.1983, Blaðsíða 82
Texti: Magnús Hreggviðsson Samtíðarmaður Samkeppni olíufélaganna er meiri en sýnist Máiefni íslensku olíufélaganna hafa verið töluvert í sviðsljósinu að undanförnu. Öll eru félögin þrjú: Olíufélagið hf., Olíufélagið Skeljungur hf. og Olíu- verslun Islands hf. í hópi alstærstu fyrirtækjanna og umsvif þeirra eru mikil. Athygli hefur ekki hvað síst beinst að fjárfestingu félaganna, og þá helst í olíu- og bensínstöðvum, en oft er skammur spölur á milli þessara stöðva. Þá telja margir að samkeppni olíufé- laganna sé meir í orði en á borði, þar sem öll séu þau að selja sömu vöru að megin hluta til, þ.e. bensín og brennsluolíur — samkeppnin nái frekast til ýmiss konar þjónustuvara sem eru á boðstólum hjá af- greiðslum félaganna, en þar sé í raun um svo veiga- litlar vörur að ræða að samkeppnin skipti ekki máli. En hvað um það, flestir sem komnir eru til fullorð- insára þurfa, nauðugir viljugir að eiga viðskipti við olíufélögin — sumir meiri en minni. Að undanförnu hafa t.d. borist tíðar fréttir um vandræði útgerðarfyr- irtækja að standa í skilum við olíufélögin og að olía fáist ekki á skipin nema hún sé staðgreidd. Olíufél- ögin hafi þannig að raun í hendi sér hvort útgerðar- fyrirtækin geti gert út skip sín eða ekki. En hvaö hafa forsvarsmenn olíufélaganna um þetta aö segja? Er gagnrýnin sem fram hefur komiö réttmæt? Er um raunverulega samkeppni milli félaganna aö ræöa? Er hlutur sá er þau fá af olíu og bensíns- sölunni óeölilega mikill? Til þess aö ræöa þessi mál og fleira í sambandi viö rekstur olíufélaga fékk Frjáls verzlun Vilhjálm Jónsson forstjóra Olíufélagsins hf. — stærsta olíufélags á íslandi til viöræöna og er hann samtímamaður blaösins aö þessu sinni. Vil- hjálmur er öllum hnútum í olíu- versluninni kunnugur enda starfað hjá Olíufélaginu í um aldarfjórðung. Skagfirðingur að upp- runa Áðuren umræöa um málefni olíuverslunarinnar á Islandi hófst baö Frjáls verslun Vil- hjálm aö segja nokkur deili á sér. Vilhjálmur er fæddur í Graf- argerði á Flöfóaströnd í Skagafiröi og þar ólst hann upp til sautján ára aldurs. Þá fór hann í gagnfræðaskólann á Siglufirði í einn vetur og þaðan lá svo leiöin í Menntaskólann á Akureyri. Stúdentsprófi lauk Vilhjálmur árið 1942 og fór síö- an í lögfræöi í Háskóla íslands og lauk lögf ræöiprófi árið 1947. Eftir lögfræöiprófið hóf Vilhjálmur störf hjá Sambandi íslenskra samvinnufélaga sem lögfræöingur og lögfræóilegur ráöunautur. — í byrjun voru þaö einkum mál tengd Samvinnutrygging- um sem ég fékkst viö, sagöi Vilhjálmur. — Á sviði trygg- ingamála eru alltaf mörg deilu- mál sem verða ekki leyst nema fyrir dómstólum. Ég fékk mér strax réttindi til málflutnings fyrir héraösdómi og það mun svo hafa verið árió 1954 sem ég fékk réttindi til þess að flytja mál fyrir Hæstarétti. Ég starfaöi sem lögfræðingur til 1. apríl 1959. Þetta var að mörgu leyti ánægjulegur tími og mörg mál sem gaman var aö kljást viö, þótt sum væru nokkuð snúin. Þarna fékk ég tvímælalausat mikla og góöa reynslu sem oft hefur komiö mér aö notum síöan. Til Olíufélagsins 1959 — Hver voru tildrög þess aö þú fórst til Olíufélagsins hf.? — Ýmsir erfiðleikar höföu komið upp hjá félaginu á árinu 1958 sem talið var nauósynlegt aö leysa úr og þaö varö aö ráöi aó ég réöi mig sem fram- kvæmdastjóra fyrirtækisins og 82
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.