Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1983, Blaðsíða 10

Frjáls verslun - 01.06.1983, Blaðsíða 10
Haukur Björnsson í Víði? Þrálátur orðrómur hefur verið uppi um að Fjárfest- ingarfélag íslands hafi keypt meirihlutaeign. eða 52% hlutafjár Trésmiðjunn- ar Víðis. Hvorugt fyrirtækj- anna hefur látið fara frá sér upplýsingar um þetta opin- berlega þegar þetta er skrif- að. I kjölfar þessa mun Hauk- ur Björnsson. fyrrum fram- kvæmdastjóri Félags ísl. iðnrekenda og nú síðast Karnaþæjar hafa verið ráð- inn framkvæmdastjóri Víðis. Flugleiðir í Fríhöfnina? Búist er við því að senn verði rekstur Fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli boðinn út. Utanríkisráóuneytið, sem Fríhöfnin heyrir undir vinnur að þessu máli og telja ráðu- neytismenn sig hafa skynjað verulegan áhuga frá amk tveimur aðilum: Flugleiðum og Islenskum markaði. Flugleiðir hafa lengi notað Fríhöfnina, sem söluvopn í Bandaríkjunum og Evrópu en Islenskur markaður hefur stundað umfangsmikinn verslunarrekstur á Keflavík- urflugvelli. En sterklega kemur til greina aó veita fleirum en einum aðila leyfi til rekstur fríhafnar og þá með því að skiþta upp deildum núver- andi verslunar. Verslaði þá einn aðili meö snyrtivörur, annar með úr o.s.frv. Slíkt fyrirkomulag mun þó henta betur í nýju flugstöðinni en þeirri gömlu, þar sem pláss- leysi háir öllu. Hver verður framkvæmdastjóri þingflokksins? Nokkrar hræringar eru nú innan Sjálfstæðisflokksins vegna starfs framkvæmda- stjóra þingflokksins. Þor- valdur Garðar Kristjánsson hefur gegnt þessu starfi fram til þessa en nú telja margir að kominn sé tími til breytinga þar á. Þeirra á meðal mun vera Þorsteinn Pálsson. formaður flokks- ins. Þorvaldur er hins vegar ekki auðfús að láta starfið af hendi, enda launað og veitt honum þegar hann lét af starfi framkvæmdastjóra flokksins. Segja gagnrýn- endur að hann hafi um- gengist starfið meira sem bytling en starf. Hugmyndir eru uppi um að sameina þetta starf öðru tveggja framkvæmdastjóra- starfi Sjálfstæðisflokksins, því sem Inga Jóna Þórðar- dóttir gegndi til skamms tíma. Fór Inga Jóna með út- breiðslu- og kynningarmál en sagði starfinu lausu að eigin ósk. Þorsteini flokksformanni er nokkur vandi á höndum þar sem Þorvaldur lætur starfió ekki af hendi mót- þróalaust. en ekki síður vegna þess að augljós kandidat hefurekki fundist. Norðuriönd sem heimamarkaður I viðskiptaráðuneytinu og samsvarandi ráðuneytum á Norðurlöndum er nú verið að fara yfir öll þau lög og reglugerðir. sem hugsan- lega geta staðið í vegi fyrir því að Norðurlönd öll verði einn „heimamarkaður" fyrir öll norræn fyrirtæki. Hér er um að ræða endurvakningu hugmyndarinnar um Nor- dek. en í annarri mynd þó. Er mikill áhugi á þessu máli innan Noröurlandaráðs og verður ekki annað séð en að framkvæmd þess geti orðið íslenskum fyrirtækjum mikil lyftistöng. Islenskum fyrirtækjum hefur löngum verið gert erf- itt fyrir í samkepþni sinni við erlend fyrirtæki með íþyngj- andi aðflutningsgjöldum af tækjum og búnaði. Þótt mörgum hindrunum hafi verið rutt úr vegi reynir kerf- ið þó enn að hindra eðlilega starfsemi með asnalegri skattheimtu. Nýlega fréttum við af því að eitt stórfyrirtækja okkar hugðist kaupa nýja innan- hússsímstöð til að freista þess að bæta símaþjónustu vió viðskiptavini sína. Fyrir- tækið leitaði sjálft uppi heppilegan búnað erlendis þar sem Póstur og sími hafði ekkert við hæfi á boðstólum. Verð erlendis var rúmlega þrjár milljónir króna eða sem samsvaraði einu einbýlishúsaverði. Hingað komin reynist stöðin hins vegar kosta eins og þrjú einbýlishús eða um 10 milljónir en þar af er þóknun P & S 20%. Refsingin fyrir að kaupa innanhússsímstöð skal því vera greiðsla and- virðis tveggja einbýlishúsa í ríkissjóð. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.