Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1983, Blaðsíða 98

Frjáls verslun - 01.06.1983, Blaðsíða 98
Mita ljósritunarvélin skilar hverju dagsverki eins hratt og vel ogþú ósl<ar Hvað eru „gæði“? Þegar fólk skilgreinir ,,gæði“ Ijósritunar- véla, er misjafnt hvaö þaö leggur mesta áherslu á. Margir nefna háþróaða tækni, aðrir áreiðanleika eöa góða endingu og enn aörir telja mikil afköst skera úr um gæðin. Þá eru þeir til, sem telja lágt verð aöalsmerki hverrarvöru. Þaö er staðföst skoöun framleiðenda Mita-ljósritunarvélanna, aö gæöavara veröi aö búa yfir öllum þessum kostum. Starfsfólk Mita trúir því, aö trygging fyrir ,,gæöum“ fáist einungis meö stööugri viöleitni til að bæta sérhvert smáatriði í hönnun og framleiðslu hverrar einustu Ijósritunarvélar, sem ber merkiö MITA. mita w FJÖLVAL HF. KLAPPARSTIG 16 SIMI 26659 Löng reynsla: Eitt markmið Mita á nærri 50 ára sögu að baki. Þannig er Mita fyrir löngu komiö í hóp reyndustu framleiðenda á sínu sviöi og er einn ör- fárra Ijósritunarvélafram- leiðenda, sem einungis framleiða Ijósritunarvél- ar. Þetta hjálpar Mita viö aö miöa rannsóknir sínar og reynslu aö einu marki: Að framleiða Ijósritunar- vélar, sem skila hverju dagsverki eins hratt og vel og eigandinn óskar. Margar gerðir Mita framleiöir ýmsar geröir Ijósritunar- véla. Sami gæðastimpillinn er á þeim öll- um. Þær Ijósrita allar næstum hvaö sem er, hratt og vel. Þær eru liprar, meðfærilegar og auöveldar í notkun. Á boðstólum eru bæöi vélar af einfaldari geröinni, og vélar sem eru flóknari að uppbyggingu. Ljósrit- unarvélar, sem geta t.d. minnkað og stækkaö frummyndina, koma sér vel í hagræðingu pappírsgagna. ( fáum orðum sagt, þá er örugglega til Mita Ijósritunarvél, sem fullnægir kröfum þínum um afköst og vandvirkni, dag eftir dag . .. Söluumboð: HALLARMÚLA 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.