Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1985, Síða 8

Frjáls verslun - 01.02.1985, Síða 8
I FRETTUM Tölvukaup bankanna á síðasta ári voru mistök Svo viröist sem sam- eiginleg tölvukaup bank- anna á síöasta ári hafi veriö mikil mistök frá upphafi til enda. Eftir mikla baráttu var ákveö- iö aö taka tilboöi frá þýzka fyrirtækinu Kienzle, sem hefur litiö veriö á markaöi hér nema í almennum skrif- stofutækjum. Þau önnur fyrirtæki sem komu til greina að mati bank- aanna voru stórfyrirtæk- in IBM og Digital. Þegar dæmiö veröur gert upp er hér um viöskipti upp á nokkur hundruöir millj- óna aö ræöa og því mikið íhúfi. Samkvæmt þeim upp- lýsingum sem Frjáls verzlun hefur aflaö sér hafa tækin alls ekki komið nægilega vel út. Bilanatíönin er mikil og Baráttan milli vátrygg- ingarfélaga heldur stöð- ugt áfram, en mikið líf hefur veriö á þeim mark- aöi undanfarin misseri. Samkeppnin hefur fariö sívaxandi og ekkert ver- ið gefið eftir. Talsvert er um verðsamkeppni og jafnvel undboö til aö ná í viðskiptamenn. Nú berast sögur um að boöiö sé í lykilstarfs- menn milli félaga. Þann- sumir hafa jafnvel gegn- iö svo langt aö segja tækin hreinlega gamaldags. Þá hefur mikiö veriö kvartaö und- ir fátæklegu forrita- safni. Þaö hefur siöan KOSNINGAR verða haldnar í Reykjavík á næsta ári og má því búast við, að sjálfstæð- ismenn haldi prófkjör sitt undir lok þessa árs. Eins og mönnum er ig gerðist þaö fyrir skömmu aö Sjóvá réö til sín einn af deildarstjór- um Tryggingar hf., sem er lykilmaöur í flugvéla- tryggingum. Þaö má því gera ráö fyrir aö Sjóvá ætli sér stærri hluti í þeim markaði. í þessu sambandi má geta þess, aö Flugleiöir eru með allar sínar tryggingar hjá Tryggingu hf. og munar um minna. leitt til þess að búnaöur fyrir tugir milljóna liggur lítiö notaöur eöa hrein- lega ónotaður í bönkun- um. Allt þetta hefur síöan leitt til þess aö svoköll- eflaust í fersku minni hefur veriö samþykkt aö fækka borgarfulltrúum úr 21 í 15 aö nýju. Því er Ijóst aö ýmsir, sem sitja í borgarstjórn í dag eiga ekki möguleika á áfram- haldandi setu. Sjálfstæöismenn eru þegar farnir aö ræöa um sína möguleika, en þeir eiga nú 12 fulltrúa og mynda þannig meiri- hluta. Til að halda meiri- hluta þurfa þeir eftir næstu kosningar að eiga 8 fulltrúa. Ýmislegt hefur veriö rætt manna á meöal. Ljóst er að Markús Örn Antonsson mun ekki veröa í framboöi, þar sem hann hefur veriö ráöinn útvarpsstjóri. Þá hafa heyrst raddir um aö uðu „On line' vinnsla bankanna mun tefjast nokkuð frá því sem ákveöiö var í upphafi. Er jafnvel talaö um allt aö ársseinkun í því sam- bandi. Ingirbjörg Rafnar kunni að draga sig í hlé, en hún er eins og kunnugt er eiginkona Þorsteins Pálssonar formanns Sjálfstæöisflokksins. Þá hefur því veriö fleygt aö Páll Gíslason kunni aö draga sig í hlé. Eitt er víst aö hart verður barist um 8 efstu sæti listans. Reyndar verður sama baráttan uppi hjá öörum flokkum, en þar eru í fæstum til- vikum opin prófkjör, nema hjá Alþýðuflokks- mönnum. Bitist um starfsmenn Hart barist um stöður í borgarstjórn á næsta ári 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.