Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1985, Page 13

Frjáls verslun - 01.02.1985, Page 13
____________LAUNAKJÖR___________ Launakjör lækna eru afskaplega mismunandi Texti: Jóhannes Tómasson Löngum hafa læknar veriö nefndir til sögunnar þegar rætt er um hátekjumenn. Auk þeirra hafa tannlæknar verið álitnir hafa háar tekjur, einnig flug- menn, forstjórar og ýmsir aörir hópar. En hvaöa laun hafa læknar? Hafa þeir 26 þúsund krónur á mánuöi eöa hafa þeir 150 þús- und? Dæmi eru til um hvort tveggja, en misjöfn vinna liggur að baki þessu kaupi. Fyrra til- vikiö er föst byrjunarlaun að- stoöarlæknis eftir sex eöa sjö ára háskólanám, hiö síöara gæti veriö dæmi um sérfræöing í fullu starfi á spítala sem vinnur mikla aukavinnu og rekur jafn- vel eigin læknastofu. Eru þá inn- komnar tekjur aö einhverju leyti greiösla fyrir kostnaö viö stofu- reksturinn. Launakjör lækna eru flókin og ekki einfalt aö fjalla um þau. Sjúkrahúslæknar taka laun eftir einum samningi, heilsugæslu- læknar eftir öörum, heimilislækn- ar utan heilsugæslustöðva hafa sérstaka samninga og fjóröa aöalflokkinn má telja sérstaka gjaldskrá fyrir læknisverk sér- fræöinga sem unnin eru á stofu. Þar er ekkert fastakaup greitt. Þetta eru aðalflokkarnir en síöan geta hin mánaðarlegu laun veriö samsett úr fleiri en einum af þessum þáttum og talsvert er um þaö aö læknar gegni hlutastörf- um. Sjúkrahúslæknar Sennilega er einfaldastur samningur sjúkrahúslækna. Á sjúkrahúsunum starfa tveir hópar lækna, aðstoðarlæknar og sér- fræöingar, þar meö taldir yfir- læknar. Aöstoöarlæknar, þeir sem ekki hafa öölast sérmennt- un, hafa nú kr. 25.646 i byrjunar- laun og eftir 18 ára starf eru þeir komnir meö kr. 36.999. Byrjunar- laun sérfræöinga eftir aö hafa starfað sem aöstoöarlæknar i nokkur ár og bætt viö sig fjögurra til sex ára sérnámi aö miklu leyti erlendis eru kr. 39.165 og eru orðin kr. 49.357 eftir 18 ára starfsaldur sem er hæsti launa- flokkur þeirra. Hærra komast þeir ekki meö föst mánaðarlaun, nema veröa yfirlæknar, en föst laun þeirra eru kr. 55.280. Yfir- læknisstööur geta veriö meö tvennu móti, þ.e. yfirlæknir deild- ar og siöan yfirlæknir sem jafn- framt gegnir stööu prófessors viö læknadeild og ber ábyrgð á kennslu læknanema. Þeir siðar- nefndu taka laun samkvæmt kjarasamningi BHM og fá full laun prófessors aö viöbættum hálfum yfirlæknislaunum eöa um kr. 65 þúsund á mánuöi. Framangrein eru föst laun lækna viö sjúkrahús án vakta og yfirvinnu, en tekjurnar eru þó oft mun meiri vegna mikillar yfir- vinnu. Nokkrir læknar hafa þó aöeins þessar föstu tekjur. Yfir- vinnan er þó mjög misjöfn og mest er hún aö jafnaði hjá aö- stoðarlæknum. Vaktir lækna eru ýmis bundnar vaktir eöa bak- vaktir. Aöstoöarlæknar eru mest á bundnum vöktum, þ.e. þeim er skylt aö dvelja á spitalanum, en sérfræöingareru að mestu leyti á bakvöktum, veröa aö vera i kall- 13

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.