Frjáls verslun - 01.02.1985, Qupperneq 15
færi hvenær sem er. Sumir hópar
sérfræöinga eru þó oftar á
bundnum vöktum, t.d. fæðingar-
eöa kvenlæknar og barnalæknar.
Er þó alltaf sérfræöingur i þess-
um greinum inni á deildunum.
Sett hefur veriö yfirvinnuþak á
sjúkrahúslækna, þ.e. óskaö eftir
aö þeir vinni helst ekki yfir 90
yfirvinnutima á mánuöi og
ákvæöi er í samningi þeira aö
reynt sé aö koma þvi viö aö lækn-
ar eru orðnir 55 ára séu undan-
þegnirvöktum.
Framangreint eru helstu kaup-
liöir sjúkrahúslækna og aö lokum
skal nefna tvö atriði er þeir hafa i
kjarasamningi sinum.
Bilastyrk fengu sjúkrahús-
læknar i kjarasamninga sina vor-
ið 1981. Þeir einir njóta bilastyrks
sem gegna reglulegum vöktum
og á það fyrst og fremst viö sér-
fræðinga. Er bílastyrkur svipaður
og hjá öðrum rikisstarfsmönnum
er njóta hans. Þá fá læknar er
gegna kennslustörfum á sjúkra-
húsunum greidda 7,5 yfirvinnu-
tima á mánuöi fyrir þau störf. Er
þar um aö ræöa kennslu ýmissa
heilbrigðisstétta er starfa náiö
meö læknum og heita má aö allir
sjúkrahús læknar fái þessa tima
greidda.
Siðara atriöið er greiösla fyrir
námsferðir eöa endurmenntun.
Eiga þeir kost á að fá greidda
eina ferö á ári á þing eöa nám-
skeið erlendis og dagpeninga i
15 daga. Ekki er greidd ferö
lengra en sem nemur til vestur-
strandar Bandarikjanna eöa Miö-
jaröarhafsþotns. i þessu námsfrii
halda þeir föstum launum og
kjósi þeir frekar geta þeir fengið
30 daga ferð greidda annaö hvert
ár eöa farið styttri ferðir oftar.
Hins vegar eru aldrei greidd far-
gjöld nema fyrir eina ferö á ári.
Af hálfu spítalanna er fylgst
meö þvi aö viðkomandi námskeið
eöa þing séu sótt og gefa læknar
skýrslu að ferð lokinni. Benda má
á að læknar eiga erfitt með aö
fylgjast meö nýjungum i sérgrein
sinni sæki þeir ekki ráöstefnur
starfsbræöra í sömu sérgrein.
Hætt yrði viö stöönun í stéttinni
ef þessar námsferðir þeirra féllu
niður. Einnig má benda á aö i
Greió
ergámaleió
Gámar, stórir gámar, litlir gámar, opnir gámar,
lokaðir gámar, þurrgámar, frystigámar, gajl-
gámar, tankgámar... Nejndu bara hvers konar
gám þú þarjt undir vöruna. Við höjum hann.
Og auðvitað höjum við öll Jullkomnustu tæki til
þess að JlytJa gámana að ogjrá skipi — og heim
að dyrum hjá þér, ejþú vilt.
Við tryggjum þér örugga Jlutninga, því að þá vit-
um við, að þú skiptir ajtur við okkur.
Skipadeild Sambandsins annastJlutningaJyrir
Þig■
SK/PADEILD
SAMBANDSINS
SAMBANDSHÚSINU REYKJAVÍK SÍMI 28200
15