Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1985, Qupperneq 16

Frjáls verslun - 01.02.1985, Qupperneq 16
Læknar starfa á vöktum við neyðarbilinn. þessum feröum dvelja þeir iðu- lega nokkra daga eða vikur á þeim spitölum eða stofnunum þar sem þeir stunduðu sérnám sitt og þekkja til og fylgjast þannig meö framförum og nýj- ungum. Ýmsar aðrar stéttir njóta einhvers konar endurmenntunar, flugmenn verða að gangast undir hæfnispróf á sex mánaða fresti og margir opinberir starfsmenn fá eftir vissum reglum orlof á laun- um á nokkurra ára fresti til aö hressa upp á kunnáttuna. Heilsugæslulæknar Læknar á heilsugæslustöðvum taka byrjunarlaun eftir flokki BHM 111 sem er i dag kr. 24.569. Er þetta fyrir viðveru og vakt á tímanum kr. 8 til miðnættis og fyr- ir öll störf rakin i erindisbréfi þeirra. Aðrar tekjur heilsugæslu- lækna eru greiðsla fyrir viðtöl við sjúklinga á stofu eða i vitjun og geta þær greiöslur numið annarri eins upphæð. Þessar stofutekjur fær læknirinn miðað viö að hann annist allt að um 20 manns á dag á stofu eða gegnum sima, en heilsugæslulæknar telja heppi- legast að þurfa ekki að sinna fleiri en um 10—12 stofu auk símaviötala og vilja miða nýja gjaldskrávið þá tölu. Á hvert heilsugæsluumdæmi er greitt fyrir bakvaktir, 300 timar á mánuði og skiptist sú greiðsla yfirleitt milli tveggja eða fleiri lækna, en upphæðin er um 19 þúsund kr. fyrir þessar 300 klukkustundir. I hverju heilsu- gæsluumdæmi er þó alltaf einhver heilsugæslulæknir á vakt utan dagvinnutíma, þ.e. að minnsta kosti 560 klst. á mánuði. Stofutekjurnar eru að jafnaði hærri meöal heilsugæslulækna í þéttbýli. í fámennari héruðum eru en þeir eru á höfuðborgarsvæð- inu um 30 talsins. Til skamms tíma var samningur þeirra þannig að þeir fengu greidda ákveðna upphæð fyrir einstakling sem þeir tóku að sér að annast og var það kallað númeragjald. Siðan fengu að sjálfsögðu miklu færri komur á stofu og þvi minni tekjur af þeim lið. Þeir eru iðulega einir sins liðs á þessum stöðum og þvi á stöð- ugri vakt. Engin ákvæði eru til um lágmarkshvild í samningum þeirra, né heldur um yfirvinnu- kaup næsta dag eftir vakt eða eftirvinnu að næturlagi, eins og er i flestum öðrum kjarasamningum i landinu. Þá eiga heilsugæslu- læknar einnig kost á námsferð- um eins og sjúkrahúslæknar. Heimilislæknar Þriðji hópurinn eru heimilis- læknar utan heilsugæslustööva, þeir i sinn vasa stofugjald sjúkl- ings, sem var kr. 25.— þar til sá samningur var lagður niður hinn 10. april sl. og i stað þess var gerður nýr samningur þar sem heimilislæknum voru tryggðar ákveðnar mánaðartekjur, hlið- stæðar föstum launum heilsu- gæslulækna, en að öðru leyti gert að nota sömu gjaldskrá og heilsugæslulæknar. Stofurekstur — aukastörf Minnst var á i upphafi að lækn- ar gætu haft allt að 150 þúsund króna mánaðartekjur. Dæmi eru til um slíkt, en segja má að þegar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.