Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1985, Síða 26

Frjáls verslun - 01.02.1985, Síða 26
ÚTGERÐIN Það þarf að veita miklu fjármunum til sjávarútvegsins — segir Þdrður Ásgeirsson forstjóri OLÍS „ÞAÐ þarf aö veita miklu fjár- magni til sjávarútvegsins um einhvern tíma aö minnsta kosti til þess aö leysa þau vandamál sem þar er viö að glíma nú. Þetta fé fæst meö því aö draga stór- lega úr opinberum útgjöldum og fjárfestingum. Yfirbyggingin má aldrei vera meiri en undirstaöan þolir," sagöi Þóröur Ásgeirsson, forstjóri OLÍS í samtali við Frjálsa verzlun, þegar hann var spurður spurningarinnar: Hvernig á að leysa vanda út- geröarinnar? Gera meiri kröfur til eiginfjár „Þaö þarf aö endurskoða regl- ur um fjárfestingarlán til útgerö- arinnarog gera miklu meiri kröfur til eiginfjár, en um leiö gera lána- skilmála hagstæöari, þannig aö nauðsynleg endurnýjun fiski- skipaflotans geti átt sér staö, án þess aö nánast hver sem er geti keypt sér fiskiskip eins og virðist hafa gerst á undanförnum árum. Það þarf aö hjálpa útgerðarfyr- irtækjum sem eru sokkin djúpt i skuldafen vegna fjárfestinga sem réttlætanlegar voru þegar í þær var ráöist, meö þvi aö endur- greiða þeim verðbóta- og gengis- álögur sem leikiö hafa fyrirtækin grátt,“ sagöi Þóröur. Hann var þá spurður aö þvi hvaö ætti aö veröa um þau fyrirtæki sem þetta ætti ekki viö um, þaö er aö segja þau sem fjárfestu þegar ekki var rétt- lætanlegt var að gera þaö. Hann svaraði: „Sum fyrirtæki veröa ein- faldlega aö fá aö sökkva i feniö, þaö er Ijóst. Stór og kannski Þórður Ásgeirsson. mestur hluti af vanda útgeröar- innar er kannski til kominn vegna þessarar margumtöluöu vitleysu i fjárfestingu i sjávarútvegi. Þaö hefur ekki veriö haldiö nógu vel þar utan um. Flotinn er oröinn allt of stór, þvi nánast hver sem er hefur getað keypt fiskiskip, án þess aö leggja fram nokkuð eigiö fé. Menn hafa jafnvel fengiö aö láni allt upp i 107% af kaupveröi skipa. Þaö er þetta sem hefur gert þaö aö verkum aö flotinn er orðinn allt of stór,“ sagöi Þóröur. „Þaö er margt auöveldara en að svara þessari spurningu i fáum oröum, og reyndar þó aö Aö halda vel á gengismálum „Það þarf aö niðurgreiöa oliu til fiskiskipa i einhvern tima, aö minnsta kosti á meðan verið er aö ná innkaupajöfnunarreikningi oliu niöur í núll. Þaö þarf aö afnema veröjöfnun á oliu og þaö þarf aö gera oliusparandi ráöstafanir á stórum hluta flotans, svo sem reglulega botnhreinsun og breyt- ingar á skipsskrúfu og snúnings- hraöa hennar," sagöi Þóröur. „Þaö þarf einnig aö halda mjög vel á gengismálum, því Banda- rikjadalurinn má aldrei kosta minna i krónum, en þaö kostar að afla hans. Margt fleira mætti til- taka, en aðalatriöið er aö þaö verður aö veita um nokkurn tima miklu fé til lausnar vanda útgerö- ar og fiskvinnslu. Vegagerö og virkjanir, sjúkrahús og skólar veröa einfaldlega aö fá minna á meðan. Loks mætti athuga hvort eitthvaö af þvi fé sem rennur þeint eöa óþeint til landþúnaöar, væri ekki þetur komiö i sjávarút- veginum," sagöi Þóröur Ásgeirs- son. mörg orö væru notuö. Ekki sist vegna þess aö vandi sjávarút- vegs er vandi efnahagslífsins í Meginvandinn er í fimm liðum — segir Þórður Friðjónsson 26
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.