Frjáls verslun - 01.02.1985, Page 46
húsborða og hafa það verið
ráðandi þættir í framleiösl-
unni síðan og nú er hlutdeild
skrifstofustólanna mun meiri
en annarra framleiðsluvara
fyrirtækisins.
300 til400 stólar
ósamsettir lager
Ef skoðaður erframleiðslu-
ferillinn innan fyrirtækisins þá
má geta þess að allt efni í
grindur stólanna er flutt inn,
en það eru járnplötur og járn-
rör. Þetta er síðan sniðið til
og sagað niður, klippt og
beygt og mótað í grindur stól-
anna. Síðan eru grindurnar
krómaðar, málaðar eða
nylonhúðaðar, krossviðurinn
í setur og bök er beygður í
fyrirtækinu og svampur snið-
inn til og límdur niður. Þá er
áklæðið á stólana sniðið til
og saumað og segja má að á
lager fyrirtækisins sé til efni i
300 til 400 stóla, það er að
Á lager er mikið magn af ósamsettum stólum og má áætla að þeir séu 300 til 400 talsins.
STÁLIÐJAN
Stólarnir eru
framleiddir
frá grunni
segja að einungis er eftir að
setja þá stóla saman.
Verðið á skrifstofustólun-
um er þreytilegt eftir gæðum
og stærð, en segja má að það
sé á verðþilinu 2.300 til
11.000 krónur. Rétt er að
geta þess að þarna er miðað
við ullar- eða gerfileður-
áklæði, en séu stólarnir með
leðuráklæði eru þeir dýrari,
eðli málsins samkvæmt.
Áklæði stólanna er sniðiö og saumað hjá fyrirtækinu.
46