Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1985, Blaðsíða 47

Frjáls verslun - 01.02.1985, Blaðsíða 47
„Efnahagsástandið hefur verið gott undanf arin 2—3 ár". SAMTÍÐARMAÐUR ”Staða Volvo er betri en nokkru sinni fyrr” — Rætt við Pehr. G. Gyllenhammar stjórnarformann og aðalforstjóra Volvo Texti: Sighvatur Blöndahi, Myndir: Kristján Einarsson. „ALMENNT talaö er fjárhags- leg staða Volvo betri en hún hef- ur nokkru sinni verið í sögu fyrir- tækisins og meiri hagnaöur varð af rekstri á síðasta ári, en áður hefur verið. Markaðsstaða okkar hefur ekki verið betri áður, framleiðni er meiri en nokkru sinni fyrr og fyrirtækið er með jákvæða vexti í fyrsta sinn í mjög langan tíma,“ sagöi Pehr G Gyllenhammar aöalfor- stjóri og stjórnarformaður Volvo-samsteypunnar í samtali við Frjálsa verzlun á dögunum í Gautaborg, en Gyllenhammar er samtíöarmaöur blaösins að þessu sinni. „Þessi sterka staða okkar hefur meöal annars skapast af því, að undanfarin misseri höf- um við búið við gott efnahags- ástand hér í Svíþjóö og á helstu mörkuöum okkar, ef tekið er mið af ástandinu á árunum 1970—1980, þegar hart var á dalnum í þeim efnum. Reyndar voru árin 1983 og 1984 þau bestu í sögu fyrirtækisins. Mikl- um þunga hefur í raun verið létt af fyrirtækjum samsteypunnar og okkur hefur tekist að snúa blaðinu algerlega við frá árun- um 1974—1982 sem voru erfið í skauti. Hvað árið 1985 árhærir tel ég að efnahagsástandið verði svipað og það hefur verið undanfarin tvö ár, þó eru teikn á lofti um að hagur Vestur- Evrópuríkja eigi enn eftir að 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.